HALLÓ HEIMUR 2

114 Fyrstu lífverurnar voru örsmáar. Þær tóku sífelldum breytingum. Á óralöngum tíma urðu þær flóknari og flóknari. Með aðstoð sólarinnar gátu lífverurnar unnið fæðu úr vatninu. Líf verður til Smám saman stækkuðu þær líka. Þegar lífverurnar þróuðust urðu sumar að plöntum, aðrar að sveppum og enn aðrar að dýrum. Löngu síðar syntu svo fyrstu fiskarnir um höfin. Heimurinn Lífverur Jörðin 14 milljarða ára 5 milljarða ára 4 milljarða ára

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=