HALLÓ HEIMUR 2

8 Vatn í ólíkum myndum Oftast sjáum við vatn sem fljótandi vökva. Í frosti verður vatn að ís. Þegar hlýnar bráðnar ísinn og verður að vökva. Vatn gufar hraðar upp þegar það hitnar. Vatnsgufa er létt og stígur upp í loftið. En þegar gufa kólnar verður hún aftur að vökva. Eðlismassi er skrítið orð, veistu hvað það þýðir? Eðlismassi? Tengist það því hvort hlutir fljóti eða sökkvi í vatni?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=