HALLÓ HEIMUR 2

9 NÝ ORÐ • eðlismassi • vatnsforði • ferskt Stór hluti Jarðarinnar er þakinn vatni. Þó er lítill hluti þess drykkjarhæfur. Vatnsforðinn okkar er geymdur í Við getum bara drukkið ferskt og hreint vatn en ekki sjó því hann er of saltur. 1. Hvers vegna er mikilvægt að koma í veg fyrir að jöklar bráðni? 2. Hvaða orð eru notuð yfir frosið vatn? 3. Hvaða íþróttir eða leiki er hægt að stunda á ís eða í snjó? grunnvatni stöðuvötnum jöklum Vatnajökull geymir mikinn vatnsforða. Hann fer sífellt minnkandi. Hvers vegna ætli það sé?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=