Halló heimur 1

78 Matarsóun Öll þurfum við mat en það krefst mikillar orku að framleiða hann. Dráttarvélar, bílar og skip nota olíu. Verksmiðjur sem vinna matinn nota rafmagn. Búðirnar sem selja matinn nota líka rafmagn. Við viljum spara orkuna. Þess vegna þurfum við að nýta matinn vel. Ef við kaupum of mikið þurfum við að henda meiru.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=