Halló heimur 1

79 1. Hvaða mat hefur þú hent? Af hverju? 2. Hvers vegna eru sundrendur mikilvægir fyrir jörðina okkar? 3. Nefndu dæmi um sundrendur a) í hafinu b) í jarðvegi NÝ ORÐ • framleiða • sundrandi • gerviefni Sumir hlutir eru búnir til úr lífrænum efnum eins og timbri eða pappír. Í náttúrunni búa litlar lífverur sem kallast sundrendur . Þær nærast á þessum efnum og breyta þeim í jarðveg. Sumir hlutir eru búnir til úr gerviefnum eins og plasti. Sundrendur geta ekki unnið á gerviefnum . Þess vegna eyðast þau hægt í náttúrunni. Lífræn efni og gerviefni Sveppir, ormar og bakteríur breyta laufblöðum í mold.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=