Halló heimur 1

77 1. Hvað getur þú gert til að minnka sorpið frá þínu heimili? 2. Í hvað notum við orku í daglegu lífi? 3. Hvernig er vindorka beisluð? NÝ ORÐ • urða • afþakka • jarðvarmi Við notum mikla orku í daglegu lífi. Orka, eins og sólarorka, vindorka, vatnsorka og jarðvarmi , klárast ekki. Hún er endurnýjanleg. Önnur orka eins og olía og kol, er óendurnýjanleg. Hún getur klárast. Orkuframleiðsla Orkuframleiðsla hefur mismikil áhrif á náttúruna. Endurnýjanleg orka er náttúruvænni. Vindmylla er umhverfisvænn orkugjafi.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=