Halló heimur 1

40233 G r ú s k a r a r h e f j a s t ö r f ! Samfélags- og náttúrugreinar fyrir yngsta stig grunnskóla. Halló krakkar, við erum nokkrir vinir sem stofnuðum Grúskfélag. Þar grúskum við í ýmsu um samfélagið okkar og náttúruna. Við bröllum líka margt annað sem er rosalega skemmtilegt. Ef þið viljið læra meira um heiminn, skrifa, föndra og gera tilraunir þá er þetta skemmtilegt félag fyrir ykkur! Bókinni fylgir spennandi verkefnabók með þrautum og verkefnum svo endilega komið með í grúskferðalag! P SS S T Hvíslið að kennaranum ykkar að efnið tengist mjög vel hæfniviðmiðum og heimsmarkmiðum. Einnig fylgja bókinni kennsluleiðbeiningar á vef mms.is með alls konar upplýsingum og fjölbreyttum verkefnum. HALLÓ HEIMUR Höfundar: Jónella Sigurjónsdóttir og Unnur María Sólmundsdóttir Myndhöfundur: Iðunn Arna

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=