Halló heimur 1

40 Barn verður til Flestir strákar þroskast og verða karlar. Við fæðingu er okkur úthlutað kyni. Í líkama okkar eru annaðhvort sáðfrumur eða eggfrumur. Þegar þær mætast verður til fósturvísir. Eftir níu mánaða meðgöngu fæðist barn. Flestar stelpur þroskast og verða konur. Sumt fólk upplifir sig af öðru kyni en því var úthlutað. Alla meðgönguna fær fóstrið næringuna í gegnum naflastreng. Þess vegna erum við með nafla.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=