Halló heimur 1

39 NÝ ORÐ • skynfæri • umheimur • hætta 1. Hvernig væri lífið án bragðskyns? 2. Hvaða skynfæri skynjar sársauka? 3. Hvers vegna er hættulegt að finna enga lykt? Skynfærin eru mjög mikilvæg. Þau gera lífið skemmtilegra og auka skilning okkar á umheiminum . Skynfærin hjálpa okkur líka við að greina ýmsar hættur í umhverfinu. Það þarf að horfa og hlusta áður en gengið er yfir götu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=