Ég og sjálfsmyndin - kennsluleiðbeiningar

Ég og sjálfsmyndin – Kennsluleiðbeiningar | © Sigríður Steinunn Karlsdóttir | Menntamálastofnun 2022 | 2896 | 46 Ábyrgð á eigin námi • Nemendur gera sér grein fyrir eigin ábyrgð og öðlast skilning á því að heilbrigt líferni stuðlar að almennri velferð. Góð heilsa er undirstaða velfarnaðar í námi og starfi og virkri þátttöku í samfélaginu ◦ Jákvæði bekkjar-regnboginn ◦ Jákvæði kassinn ◦ Að hafa áhrif á skólabrag Grunnþættir efldir í kaflanum: Læsi • Nemendur læra að þekkja eigin tilfinningar, þekkja sínar sterku og veiku hliðar og öðlast trú á eigin getu og hæfni til að takast á við fjölbreytileg viðfangsefni daglegs lífs. ◦ Geðorðin 10 ◦ Kvíðinn okkar ◦ Geðheilsa mín Heilbrigði og velferð • Nemendur ræða saman um tilfinningar og hvernig kvíði getur haft áhrif á líf þeirra. • Líkamleg og andleg velferð rædd. Leggja þarf rækt við að leiðbeina nemendum um að temja sér heilbrigða lífshætti og ábyrga umgengni við líf og umhverfi. ◦ Að gefa hlustun ◦ Deilihringur ◦ Jákvæði bekkjar-regnboginn ◦ Jákvæði kassinn ◦ Að hafa áhrif á skólabrag Jafnrétti • Nemendur öðlast skilning á að allir hafa rödd og að það þurfi að hlusta sé leitað til manns (sjá bls. 54). ◦ Lausnabréfið ◦ Að hafa áhrif á skólabrag Lýðræði og mannréttindi • Nemendum er sýnt fram á að þeir eigi rétt á að líða vel og þurfi að hafa aðgang að aðstoð ef eitthvað amar að. Sköpun og gagnrýnin hugsun ◦ Geðheilsa mín ◦ Áhyggjuhugsana hringur ◦ Að sleppa tökunum ◦ Lausnabréfið Ábyrgð á eigin námi • Í kaflanum er nemanda auðveldað að takast á við viðfangsefni daglegs lífs og jafnframt er hann búinn undir frekara nám og starf. ◦ Að gefa hlustun ◦ Að hafa áhrif á skólabrag

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=