Tónlist og tíminn

8 Haust Íslenska þjóðlagið Sumri hallar hausta fer fjallar um þær breytingar sem verða í náttúrunni og í lífi fólks á haustin. Í textanum eru nokkur óvenjuleg orð sem sjaldan eru notuð í dag. • Skoðið og ræðið öll orðin sem þið skiljið ekki. • Hvað er átt við með því að fjöllin hafi hvítar húfur? Girnast allar elfur skjól undir mjallar þaki, þorir varla´ að sýna sól sig að fjallabaki. Verður svalt því veðri´ er breytt, vina eins og geðið; þar sem allt var áður heitt er nú kalt og freðið. • Breytið textanum og prófið að syngja lagið með ykkar eigin texta. Sumr - i hall Em ar, - haust C - a fer, heyr - i snjall Am - ir ýt B7 ar, - Em haf - a fjall G - a hnjúk C - arn C/B - 5 ir Am7 - húf ur - mjall B a - hvít Em - ar. - 9 42 & # Sumri hallar Íslenskt þjóðlag Þjóðvísur & # & # Girnast allar elfur skjól undir mjallar þaki, þorir varla´ að sýna sól sig að fjallabaki. Verður svalt því veðri´ er breytt, vina eins og geðið; þar sem allt var áður heitt er nú kalt og freðið. œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ Œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ ýtar: fólk, menn hnjúkur: fjallstindur girnast: langa mjög mikið í e-ð elfur: fljót mjöll: snjór freðið: frosið Sumri hallar 10–11

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=