Tónlist og tíminn

Þemahefti í tónmennt þar semmikilvægi tímans í tónlist er kynnt og samspil tímans og náttúrunnar er skoðað. Einkum er unnið með árstíðirnar, sólarhringinn og sjávarföllin. Í námsefninu eru sönglög frá ýmsum heimshornum og áhersla lögð á að miðla þeim með hlustun og endurtekningu. Frumþættir tónlistar fléttast inn í efnið, s.s. form, tónstyrkur, tónhæð, tónlengd, túlkun og rými. Í kennsluleiðbeiningum eru verkefni til útprentunar. Námsefnið Tónlist og tíminn er hluti af bókaflokki í tónmennt fyrir yngsta stig grunnskóla. Það samanstendur af nemendabók, kennarabók og hlustunarefni á vef. Höfundar eru Ólafur Schram og Skúli Gestsson Myndhöfundur er Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson og tíminn 40704

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=