Kynbundið ofbeldi og skólakerfið - kennarahandbók

6 | Framhaldsskólinn 2890 | Menntamálastofnun 2023 | Samkvæmt gögnum Stígamóta til áratuga eru 70% brotaþola kynferðisofbeldis, sem leita til samtakann, undir 18 ára aldri við fyrsta brot. Oft er gerandi ofbeldisins á svipuðum aldri og brotaþolinn, en 60% gerenda er undir þrítugu. Hvergi er því að finna stærra samansafn bæði þolenda og geranda kynferðisofbeldis en í skólum landsins. Kynbundið ofbeldi er því sannarlega viðfangsefni skólakerfisins.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=