Um vefinn
Vefurinn er ætlaður sem ítarefni fyrir bækurnar START og SMART.
Hver og einn leikur birtist sem eitt púsl í 12 bita púsluspili. Þegar nemandi hefur lokið við leik, náð 80% árangri eða meira, snýst það púsl við og þá sést í mynd á bak við. Hugmyndin með þeirri útfærslu er að vera hvatning fyrir nemendur að ljúka við sem flesta leiki til að sjá hvernig myndin á bak við lítur út.
Höfundar verkefna © 2013: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen
Teikningar © 2013: Þorsteinn Davíðsson
Grafísk hönnun: Bárður Arnar Bergsson
Forritun: Ólafur Ómarsson
Ritstjórn: Harpa Pálmadóttir
Leikir:
- Hvor kommer du fra? - Bls. 4-5
- Se mit tøj A – Bls. 14-15
- Se mit tøj B – Bls. 16-17
- Familien – Bls. 19
- De fire årstider – Bls. 24-25
og vikudagar á bls. 18 - Årstider – Bls. 24
- Tøj og farver – Bls. 12
- Hvad er klokken? – Bls. 26
- Mit hjem – Bls. 28
Leikir með SMART eru væntanlegir á næstu mánuðum.
Paraðu saman dönsk og íslensk fornöfn. Hvaða orð þýða það sama?
Eftir því sem þér gengur betur að finna orð sem passa saman þá vex og dafnar tréð, epli birtast og þegar allar samstæður eru fundnar birtist fugl í trénu.
Gangi þér vel - Held og lykke.
Gangi þér vel - Held og lykke.
0%
0
Et Stamtræ