START
HJEMMESIDE

Um vefinn

Vefurinn er ætlaður sem ítarefni fyrir bækurnar START og SMART.

Hver og einn leikur birtist sem eitt púsl í 12 bita púsluspili. Þegar nemandi hefur lokið við leik, náð 80% árangri eða meira, snýst það púsl við og þá sést í mynd á bak við. Hugmyndin með þeirri útfærslu er að vera hvatning fyrir nemendur að ljúka við sem flesta leiki til að sjá hvernig myndin á bak við lítur út.


Höfundar verkefna © 2013: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen
Teikningar © 2013: Þorsteinn Davíðsson
Grafísk hönnun: Bárður Arnar Bergsson
Forritun: Ólafur Ómarsson
Ritstjórn: Harpa Pálmadóttir

start-logo

Leikir:

  • Hvor kommer du fra? - Bls. 4-5
  • Se mit tøj A – Bls. 14-15
  • Se mit tøj B – Bls. 16-17
  • Familien – Bls. 19
  • De fire årstider – Bls. 24-25
    og vikudagar á bls. 18
  • Årstider – Bls. 24
  • Tøj og farver – Bls. 12
  • Hvad er klokken? – Bls. 26
  • Mit hjem – Bls. 28
smart-logo

Leikir með SMART eru væntanlegir á næstu mánuðum.

logo logo