Lærum ensku — Verkefni til ljósritunar - page 81

149
THE BODY - TIL KENNARA
Nemendur læri og þjálfist í að nota
orð yfir helstu andlits- og líkamshluta
can og can't í merkingunni að geta/geta ekki
head, arm, ear, eye, hair, face, nose,
mouth, tooth, neck, shoulder, finger,
stomach, foot, leg, toe, knee, hand,
body, monster, friend, big, long, small,
thin, touch, can/can´t, have/has
Markmið
Orðaforði
Til athugunar
Hér að ofan eru orðin í eintölu. Í mörgum tilfellum er algengara að nota fleirtölumynd þeirra,
sbr. teeth, ears, eyes. Brýnt er að vekja athygli nemenda á muninum á eintölu og fleirtölu.
1. How many?
Paræfing. Sjá 1.1 og 1.2. Annar
nemandinn/kennari fær myndina, hinn töfluna.
Sá sem er með töfluna spyr, t.d.:
How many noses?
og hinn segir réttan fjölda. Nemendur athuga svo
sameiginlega hvort svörin eru rétt.
2. Can you touch your ...?
Kennari fer með
þuluna:
Touch your eyes, touch your nose
, sjá 2.1,
og snertir andlitshlutann um leið og hann er
nefndur. Nemandi hermir eftir og reynir að hafa
eftir textann. Snúa má leiknum upp í spurningu
og kenna
can you
, kennari segir þá
can you touch
your .... ?
Einnig má æfa heiti andlits- og líkams­
hluta með leiknum
Simon says
, sjá bls. 6.
Head and shoulders.
Sjá 2.2. Vísan sungin og
leikin.
3. Bingó – bodyparts.
Sjá 3.1-3.2 hér á eftir,
lýsingu á bls.105 og verkefni með auðum reitum
til að ljósrita á bls. 109.
4. Ten little fingers
. Nemendur og kennari fara
með vísuna og benda á réttan líkamshluta um
leið. Í síðustu línunni er ætlast til að nemendur
segi nafnið sitt eða orðið
me
í staðinn fyrir punkta­
línuna.
5. If you are happy and you know it.
Texti og
nótur eru á bls. 160 í kennaraleiðbeiningu með
Portfolio (Teacher´s Guide 1, enska fyrir byrj­
endur). Bæta má við erindin með því að setja ný
atriði í stað clap your hands, t.d.
stamp your feet
,
snap your fingers
,
shake your head
.
6. Questionaire.
Sjá 6.1. Nemandi les spurn­
ingarnar og svarar þeim fyrst sjálfur, spyr síðan
a.m.k. tvo félaga hvort þeir geti útfært æfingarnar
og merkir við í samræmi við svör þeirra. Ganga
þarf úr skugga um að nemendur skilji öll orðin og
geti lesið spurningarnar áður en könnunin er gerð.
Hlustun og talað mál - æfingar og verkefni
NÁMSGAGNASTOFNUN 2012 09611
1...,71,72,73,74,75,76,77,78,79,80 82,83,84,85,86,87,88,89,90,...91
Powered by FlippingBook