In the Classroom
Við vorum í
kennslustund í 2. bekk.
Krakkarnir voru að
merkja ýmsa hluti
í stofunni.
Thursday
At school
–145
Hlustun og endurtekning.
Nemendur hlusta á bandið, finna rétta mynd og endurtaka orðið. Í neðra verkefninu hlusta nemendur á sömu orðin
og skrifa réttan tölustaf í reitinn.
Talþjálfun:
Kennari bendir á skólahluti og spyr: What is this? Hér mætti einnig rifja upp orðasamböndin
sit down, stand up, point at, o.s.frv. Sjá einnig æfingar 3-7 á kennarablaði.
K
NÁMSGAGNASTOFNUN 2012 09611