Yes we can 6 - Kennsluleiðbeiningar

Að læra á kennsluleiðbeiningarnar 5 Drill Vinnið með verkefnin á vefsvæðinu. Verkefnin eru mismunandi en eiga það sameiginlegt að styðjast við orðaforða kaflans. Þau leiðréttast sjálfkrafa. Nemendabók bls. 70-71 Kveikjumynd Notið opnuna sem kveikju fyrir umræður á ensku um hvað nemendur telja að kaflinn fjalli um. Segir heiti kaflans okkur eitthvað? Hvað dettur okkur í hug þegar við skoðum ljósmyndirnar og teikningarnar? Þekkja nemendur orðið Takes? Ræðið höfuðborgir og biðjið nemendur að nefna dæmi þar sem nota má setningamyndina The capital city of … is … . Ef þeir þekkja til borganna má halda áfram með It is known for …. Skoðið ljósmyndir og teikningar í kveikjumyndinni og látið nemendur segja frá ef eitthvað er kunnuglegt. Lesið kynningatextana upphátt og gerið ráð fyrir hæfilegum tíma fyrir spurningarnar: • What do you know about the four countries in the United Kingdom? • What do you know about Scotland and the animated film, Brave? Látið nemendur að endingu ljúka við þessar hjálparsetningar: • When I look at the pictures, I think about … • I like the intro text about … • In this chapter we’re going to talk about … • The topic in this chapter is … Nemendur taka fram verkefnabækur og vinna verkefni 1 á bls. 70. Hlustið á Section 1-4 sameiginlega áður en nemendur leysa verkefnin hver í sínu lagi. Verkefnabók bls. 72 1Listen and answer Hlustaðu og merktu við rétt svar. Drill Hlustunartextar með kveikjumynd Section 1 Read the question for section one. Now listen and choose the right answer. • Football is the most popular sport in England. There are many famous football clubs there, such as Manchester United, Liverpool Football Club and Arsenal Football Club. Are you interested in football? What is your favourite football club? • Did you know that the English are famous for drinking tea? They drink the most tea in the world. They usually have milk in their tea. Some people also take sugar. Section 2 Read the question for section two. Now listen and choose the right answer. • I like action films because they are exciting. Drama is often more serious. You can also watch an animated film, a Disney classic or how about a horror film? My friend Jaden really likes adventure films. He made us watch Harry Potter, real fantasy. Section 3 Read the question for section three. Now listen and choose the right answer. • Do you remember reading about the amazing Nessie? The Scots are very proud of the Loch Ness monster. • Edinburgh is my next stop. I want to listen to bagpipes and go on a hike in the Highlands. Section 4 Read the question for section four. Now listen and choose the right answer. • The town with the second longest name in the world is in Wales. It is called Llanfairpwllgwyngyllgogerchwyrndrobwllllantysiliogogogoch. The name has 58 letters. 5 Four Takes on the UK 55 Nemendur fara frá því þekkta til hins óþekkta með því að leita að orðum sem líkjast á íslensku og ensku (gagnsæ orð). Orð og hugtök sem nemendur hafa þegar lært koma aftur fyrir og eru notuð í nýju samhengi í öllu efninu.­ Hugmyndir að spurningum á ensku og erkefnum til að koma f stað samræðum u kveikjumyndina. Handrit af hlustunarefni í verkefnabók. Enskumælandi börn og fullorðnir lesa textana.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=