Yes we can 5 - Kennsluleiðbeiningar

Textarnir fjalla um Ameliu og bróður hennar sem ætla að verja deginum í London með fjölskyldu sinni. Þau tala um hvað þau ætla að gera, þau fara á kaffihús og að lokum skrifa Amelia og Liam heim til foreldra sinna og segja þeim stuttlega frá upplifun sinni. Nemendur geta unnið með textana í litlum hópum. Skrifa má svipaða texta og taka þá upp á eftir eða nota þá sem hlutverkaleik. Einnig er möguleiki á að lesa meira um London í Did you know-textanum. Þegar nemendur hafa unnið með textana og e.t.v. sjálfir kannað hvað vinsælt er að gera í London eru þeir tilbúnir til að svara spurningunni í Think and talk. What would you choose to see in London. Hjálpaðu þeim að færa rök fyrir því hvers vegna þeir völdu þetta atriði. Verkefnabók bls. 36-37 12 Compare the cities Finndu svörin og skrifaðu þau á línurnar. 13 Read and choose Lestu textann og settu kross yfir orðin sem passa ekki inn í setningarnar. 14 Let’s go sightseeing Finndu upplýsingarnar í textunum þremur og svaraðu spurningunum. Let’s do – Flashcard Game© Nemendur velja 12 orð úr glósum kaflans sem þeir vilja vinna áfram með. Þeir skrifa enska orðið öðrum megin á blaðið og íslenska orðið hinummegin. Nemendur vinna saman í pörum og keppa hvor við annan. Þeir safna spilunum í bunka. Nemendi A sýnir nemanda B aðra hliðina á fyrsta spilinu og hann á að segja hvert orðið er á íslensku/ensku. Ef nemandi B svarar rétt má hann/hún halda spilinu. Ef svarið er rangt fer spilið aftur í bunkann hjá nemanda A. Þegar nemandi A er búinn að fara í gegnum sinn bunka og nemandi B hefur unnið öll spilin skipta þeir um hlutverk. English at home English at home a. Lestu Did you know-textann um London aftur. Bættu við 2–3 nýjum staðreyndum. Annað hvort eitthvað sem þú veist nú þegar um London og telur að öðrum gæti þótt áhugavert eða upplýsingar sem þú finnur á netinu. b. Búðu til samtal á kaffihúsi með félaga. Þið eigið að panta bæði mat og drykk. Mundu líka að heilsa og kveðja kurteislega. Let’s do more – Leiðsagnarmat Nemendur vinna saman í pörum með verkefnið Do you remember? Hér geta þeir rifjað upp orðaforða og innihald úr textum kaflans. Það er tilvalið að nota verkefnið sem lið í leiðsagnarmatinu þar sem þú sem kennari getur fylgst með því hvernig nemendur fást við spurningarnar og hvaða aðferðir þeir nota. Gerðu þannig: Nemendur skiptast á að kasta teningi. Punktarnir sýna hvaða spurningu þeir skulu vinna með. Einn nemandi les spurninguna upphátt og annar svarar. Tilbrigði: Vinnið verkefnið saman og talið um hvernig hægt er að svara spurningunum sem best. Yeswe can Yeswe can Ask and answer. Ask and answer. Do you remember? Do you remember? © Alinea • Yes we can 4 ∙ Let’s do more © Alinea • Yes we can 4 ∙ Let’s do more A trip to London What is the name of Amelia’s aunt? Where do they go sightseeing first? When are they leaving for London? Which theatre play are they going to see? Why is the Shard famous? Who would you invite to London? 3 3 A trip to London What is the name of Amelia’s aunt? Where do they go sightseeing first? When are they leaving for London? Which theatre play are they going to see? Why is the Shard famous? Who would you invite to London? 3 A trip to London 35 Let’s do 4 Ljósrit nr.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=