Yes we can 5 - Kennsluleiðbeiningar

Málfar í Yes we can Í Yes we can er bresk stafsetning notuð. Þar að auki eru styttingar eins og he´s, I´m og it´s notaðar í töluðu máli, t.d. í raunverulegum samræðum, söngvum og vísum. Til að auðvelda nám þessara orðmynda notum við form án styttinga eins og he is, I am og it is í öllu öðru samhengi. Heimildir: Cameron, L. (2001): Teaching language to young learners. Cambridge. Cambridge University Press Schmitt, N. og McCarthy, M. (red.) (2008 [1997]): Vocabulary: Description, acquisition and peda- gogy. Cambridge: Cambridge University Press Thornbury, S. (2002): How to teach vocabulary. Harlow: Pearson Education Limited Wagner, Å.K.H., Strömqvist, S. og Uppstad, P.H. (2008): Det flerspråklige menneske: En grunn bok om skriftspråklæring. Landslaget for norskunder-visning. Bergen: Fagbokforlaget 14 Kennslufræðilegar hugleiðingar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=