Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

15 Write facts about dinosaurs Í þessum kafla hafa nemendur gert margs konar lýsingar á risaeðlum munnlega. Nú eiga þau að teikna risaeðlu og lýsa henni með orðum og setningum. Veldu eina risaeðlu og sýndu nemendunum hvernig þau geti skrifað setningar og stutta texta um sína risaeðlu með því að nota orðasamböndin It has … It is … It eats … og It can … . Nemendurnir geta einnig komið með tillögur sem þú skrifar á töfluna: • The T-Rex is big. • The dinosaur has short arms. • It eats meat. • It can run. Það má setja textann saman á ýmsan hátt. Börnin ákveða sjálf hvaða risaeðlu þau vilja teikna og velja svo orð úr rammanum sem passa við. Leyfðu þeim svo að sýna teikningar sínar og lesa textann upphátt. Það má einnig taka myndir af blaðsíðunum og hlaða upp á Myndavegginn á vefsvæðinu og vinna jafnvel áfram með þær þar. Now I know Kaflanum er lokað með Now I know verkefnum sem einnig nýtast sem matstæki. Flettið til baka að kveikjumyndinni og rifjið upp markmiðin: • skilið og geta notað andstæð orð • lesið fræðitexta um risaeðlur • notað lýsingarorð til að lýsa risaeðlum • skilið muninn á This og That • skrifað um martröð • lýst mynd • skrifað fræðitexta Ræðið hvað lært hefur verið í kaflanum. Hvað var létt og hvað erfitt? Rifjið um leið upp orð og orðasambönd. Notaðu flettispjöldin sem kveikju í umræðunum. Dragðu spjald og sýndu bekknum. • What can you see on this flash card? You’re right! They are horns. • Do you have horns? No, you don’t But some dinosaurs have horns. 15 Write facts about dinosaurs Nú get ég: Ég ætla að æfa betur: Now I know Find the opposite tall over out big old down heavy in up young small short under light Read and mark The dinosaur is big and has long teeth. The dinosaur is big and has wings. The dinosaur has four legs and is very heavy. The dinosaur has two legs and is very light. big light brown a tail two legs meat small tall green horns two wings grass heavy short four legs a long neck • Lestu orðin og tengdu saman andstæðu orðin. • Skoðaðu myndirnar. Merktu við setningarnar sem passa við myndirnar. • Sjálfsmat. Skrifaðu um það sem þú hefur lært í kaflanum og hvað þú ætlar að æfa betur. 15 Lestu orðin. Veldu risaeðlu sem þú vilt lýsa. Teiknaðu risaeðluna og lýstu henni með því að nota It has … It is … It eats … It can ... eighty-five / 85 84 / eighty-four 94 6 Digging for dinosaurs Markmið • Skrifað fræðitexta um risaeðlu

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=