Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

Nemendur hafa lengi unnið með setningar sem byrja á This is … til að segja frá hlutum sem eru nálægt þeim. Nú eiga þau að byggja á þeirri kunnáttu og læra að nota That is … þegar þau tala um eitthvað sem er lengra í burtu. Þetta kann að reynast erfitt til að byrja með en með fjölbreyttum verkefnum, þar sem þau bæði hlusta, lesa og skrifa, munu þau fljótt ná að tileinka sér þetta. 8 Read and think Skoðið teikningarnar og lesið setningarnar í bókinni saman. Taka nemendur eftir muninum á teikningunum vinstra og hægra megin? Þau sjá eflaust að teikningarnar hægra megin sýna eitthvað sem er lengra í burtu. Lesið setningarnar saman og leyfðu nemendum að spreyta sig á lýsa reglu um notkun á This is … og That is … Let’s say – Tell about a thing. Use this or that. Biddu nemendur að segja frá einum hlut sem þeir hafa í hönd sinni eða sjá í kennslustofunni. Taktu eftir því hvort þau nota this eða that á réttan hátt í setningunni. Taktu eftir því hvernig þau bera fram orðin. Öll segja frá hlutnum sem þau völdu með því að nota This is … eða That is … • This is my chair. • That is my poster. • This is a red jumper. • That is my teacher. 9 Read and write Nemendur taka mið af teikningunum og skrifa This eða That í setningarnar. Því næst lesa þau allar setningarnar upphátt. 10 Odd one out Odd one out-verkefnin hjálpa nemendum að flokka orð. Gerið fyrstu tvö verkefnin saman á töflunni, áður en nemendur halda áfram í bókinni. • Okay, let’s read these words together: twenty – fifteen – old. Who can tell me, which one is the odd one out? Yes, “old” is the odd one out. Well done! But why is “old” the odd one out? Hm, because …? Because “twenty” and “fifteen” are numbers. Super! Nemendur skrifa the odd one out á línurnar. Ljúktu verkefninu með því Markmið Nemendur geta … • Kannað munin á this og that • Sagt frá og lýst einum hlut • Notað this og that rétt í setningum Let’s say 8 Read and think When do we use this and when do we use that? Þegar þú ætlar að sýna og segja frá einherju sem er nálægt þér segir þú this. Þegar þú ætlar að sýna og segja frá einhverju sem er lengra frá þér segir þú that. This is my dress. This is a small dinosaur. That is my father. That is a big dinosaur. That is my jumper. This is my mother. Let’s say Tell about a thing. Use this or that. Can you spot a pattern? 9 Read and write 10 Odd one out twenty fifteen old young blue green chair tall table kitchen bedroom short heavy Monday Sunday winter light summer Myndaveggur is a flower. dinosaur is young. is my grandfather. is a tree. dinosaur is old. is my grandmother. 8 Skoðið myndirnar og lesið setningarnar saman. Berið saman. Reynið að finna út hvenær á að nota this og hvenær that. 9 Skoðaðu myndirnar. Skrifaðu This eða That í setningarnar. 10 Strikaðu yfir orðið sem ekki passar í rununa. Skrifaðu það á línuna. seventy-nine / 79 78 / seventy-eight 88 6 Digging for dinosaurs

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=