Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

8 Happy Birthday! Markmið Nemendur geta … • Hlustað á og skilið tilteknar upplýsingar um heimili og frístundir 21 Listen, read and mark 1 Selma lives in a She is wearing a She can’t find her Her bedroom is next to the 2 George likes playing He has He can’t find his He has a Now I know Read and write Dad is in the bathroom. The sofa is next to the bed. The puppy is under the table. The teddy is on the bed. The kitten is between mum and Molly. Liam is in the bedroom. Nú get ég: Ég ætla að æfa betur: 21 Hlustunarverkefni: Hlustaðu á textann og lestu setningarnar. Merktu við rétta mynd. • Lestu textann og skoðaðu myndina. Skrifaðu setningarnar sem eru réttar. • Sjálfsmat. Skrifaðu um það sem þú hefur lært í kaflanum og hvað þú ætlar að æfa betur. fifty-seven / 57 56 / fifty-six 21 Listen, read and mark Skoðið verkefnið saman og lesið fyrstu setninguna: • Selma lives in a … What can you see in the picture? A red house and a green house. Ok. What is the colour of Selma’s house? Skoðið myndirnar saman og ræðið hvað sjá má á myndinni. • Look at the girl’s dress. What colour is her dress in the picture? Yes, it is blue. And in this picture? Excellent, it is pink. Hlustið á textann. Nemendur merkja við myndina sem passar við textann. Spilaðu textann nokkrum sinnum. Þú gætir þurft að stoppa annað slagið til að tryggja að allir fylgi með. Now I know Með verkefninu ljúkið þið kaflanum og metið stöðu hvers og eins. Farið til baka að kveikjumyndinni og ræðið markmið kaflans. • lesa og skilja lýsingar á húsi • notað forsetningarnar, in, between og next • skrifa samtal og flytja það • skilja muninn á a og an • sungið enskan söng og þekkt dýr • búið til spurningakönnun og segja frá henni. Ræðið hvað nemendur hafa lært í kaflanum. Hvað var létt og hvað var erfiðara? Rifjið upp orð og orðasambönd kaflans. Láttu öll segja eina setningu um myndina. • Mum is in the kitchen. • The bedroom is next to the bathroom. Read and write Nemendur lesa setningarnar og finna út hverjar þeirra passar við myndina. Þau skrifa réttu setningarnar á línurnar. Leiðsagnarmat Í þessum kafla hafa nemendur unnið að ýmsum markmiðum og tengt saman orð úr mismunandi flokkum. Sjónum hefur verið beint að óákveðna greininum a og an og 66 4 Come in!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=