Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

7 Oink! Woof! Moo! Markmið Nemendur geta … • Tekið þátt í samtali um enska sérhljóða • Skilið hvernig nota skal óákveðna greininn a og an • Sett orð í rétta röð til að búa til setningar 11 Read and think When do we use a, and when do we use an? an egg a ball a door an ice cream an umbrella a table Gott að muna! Sérhljóðar í ensku. an elephant in orange underwear Í ensku notum við a fyrir framan orð sem byrja á samhljóða, t.d. a ball. Við notum an fyrir framan orð sem byrja á sérhljóða, t.d. an elephant. 12 Write I have garden. I have umbrella. He has ice cream He has house. She has elephant. Molly has brother. 13 Write I umbrella. have an is ice cream. Tom an eating has Tina a dog. big The pink tounge. has a dog Can you spot a pattern? Let’s play The alphabet game. Let’s say Make more sentences. fifty-one / 51 12 Segðu setningarnar upphátt og skrifaðu a og an á rétta staði. 13 Skrifaðu orðin í réttri röð þannig að setningarnar passi við myndina. 11 Lestu dæmin sem eru gefin. Ræðið saman og reynið að finna út hvenær a er notað fyrir framan nafnorð og hvenær an. Skoðið myndina af fílnum og lesið textann með ensku sérhljóðunum. 50 / fifty Ræðið merkingu smáorðanna a og an. Berið saman við íslensku. 11 Read and think! Skoðið myndirnar. Segið orðin og hlustið. Geta nemendur greint einhverja reglu um hvenær a er notað og hvenær an? Minntu á þuluna An elephant in orange underwear til að muna ensku sérhljóðana. Þrátt fyrir að „y“ sé einnig sérhljóði er hann oftast borinn fram sem „j“-hljóð (sérhljóði) í byrjun orða t.d. a yellow car. Lesið regluna í rammanum saman og biddu nemendur að koma með tillögur að orðum sem hafa a fyrir framan og orð sem hafa an fyrir framan. Let’s play – The alphabet game Æfið notkun á a/an. Farið t.d. í íþróttasalinn með flettispjöld sem sýna dýr, föt, mat og fleira. Settu öll spjöldin meðfram veggnum og biddu nemendur að stilla sér upp með fram gagnstæðum vegg. Biddu hóp nemenda að fara og sækja fjögur orð sem hafa a fyrir framan sig. Annar hópur fer og sækir fjögur orð sem hafa an fyrir framan sig. Haldið áfram á sama hátt með restinni af bekknum. 12 Write Ræðið það sem þið sjáið á myndunum. Hvaða orð byrja á sérhljóða og hvaða orð byrja á samhljóða? Rifjið upp regluna úr verkefni 11 og skrifið alla sérhljóðana á töfluna með rauðu. Finndu flettispjöldin og leyfðu nemendum að flokka þau. Teiknaðu rauðan og bláan hring á töfluna. Orð sem byrja á sérhljóða fara í rauða hringinn og orð sem byrja á samhljóða fara í þann bláa. • What is this? Yes, it is a kitchen. What is the first sound in “ kitchen”? Yes, it is “k”. We put this word in the blue circle. • What is this? That is correct. It is an apple. It starts with an “a”. Let’s put it in the red circle. Biddu nemendur að setja hring utan um fyrsta bókstafinn í nafnorðunum sex í verkefni 12. Þau gera rauðan hring um sérhljóðana og bláan um samhljóðana. Því næst skrifa þau a eða an á línurnar. Að lokum lesa nemendur setningarnar upphátt. Let’s play 60 4 Come in!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=