Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta … • Lesið og skilið texta um ýmsa hluti sem finna má á heimilum • Skilið og notað forsetn- ingarnar behind, in front of, on, in, under, between, next to. 4 Read FIRST! Draw a line under in, between, next to, under, in front of and on. The shelf is between the bed and the wardrobe. The books are in front of the poster. The living room is next to the kitchen. The football is under the table. The rug is in the bathroom. The teddy is in the bathroom. 5 Read and write The kitten is Amelia’s sister and her mother. The teddy is the floor. The puppy is the living room. The tablet is the table. The table is the sofa. The shelf is the wardrobe. The poster is the books. 1 Read and say FIRST! Draw a line under I can and I can’t. Help me, mum, this house is a mess. Help me, please! I can’t find my dress. I can’t find my jacket. I can’t find my shoe. I only have one. I used to have two! I have a mouse. Where is little Tim? I can see his cage, but I can’t see him. He was in my bedroom. He was on the floor. I hope he has not run out the door. 2 Circle have and write it I only one. I used to two. on in under between behind next to in front of Let’s do Quiz-Quiz-Trade© Let’s play Where is the fly? 3 Listen FIRST! Talk about the house. 4.2 4 Áður en þú lest: Strikaðu undir in, between, next to, under, in front of og on í textanum. Hlustið á textann og lesið saman. 5 Skoðið myndina. Skrifið réttar forsetningar í setningarnar. 1 Strikaðu undir I can og I can’t. Hlustið og lesið vísunar saman. 2 Teiknaðu hring utan um orðið have í verkefni 1. Skrifaðu orðið inn í setninguna. 3 Hlustunarverkefni. Skrifaðu réttar tölur í reitina. this house is a mess - í þessu húsi er allt í drasli find - finna cage - búr door - hurð forty-seven / 47 46 / forty-six 1 Read and say FIRST! Biddu nemendur að skima ljóðið og leita að orðum yfir klæðnað og skó. Láttu þau segja orðin og biddu þau að segja frá því hvort þau eigi svona hluti og í hvaða lit. • There are different words for clothes in this text. What clothes can you find? Let’s look together. • Dress. I have a dress. It is red. Ræðið I can/I can’t. • The girl says “I can’t …”. What does that mean? Láttu nemendur koma með tillögur að sagnorðum og skrifaðu þau á töfluna. Láttu öll nefna eitthvað sem þau geta með því að nota I can … Láttu þau einnig nefna eitt sem þau geta ekki með því að nota I can’t … Biddu þau að strika undir I can og I can’t i teksten. Then: Hlustið á textann og ræðið hann. Hvað fjallar hann um? • “This house is a mess”. What does that mean? • Who is little Tim? Eru einhver orð erfið? • What is a “cage”? Láttu nemendur fylgjast með í textanum meðan þið hlustið. Því næst lesa þau sjálfstætt. 2 Circle have and write it Skrifaðu orðið have á töfluna. Þekkja nemendur orðið, og vita hvað það þýðir? • Look at this word: “have”. What does it mean? Let’s use this word and make a sentence: I have a dog. Julie, what about you? I have ... Tag en runde i klassen, og lad eleverne sige en sætning med I have … Taktu eina umferð í bekknum þar sem öll segja eina setningu með I have … Ræðið framburðinn. Hvaða bókstafur í orðinu heyrist ekki í framburðinum? Nemendur leita að orðinu have í verkefni 1 og gera hring um það. Því næst setja þau orðið inn í setningarnar. 3 Listen FIRST! Áður en hlustað er á textann má ræða aðeins um húsið. Spurðu spurninga og biddu nemendur að finna mismunandi hluti í herbergjunum sex. 56 4 Come in!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=