Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta … • Flutt rapp á ensku • Hlustað á og skilið mismunandi tímasetningar á ensku • Notað nokkur af algengustu orðunum t.d. like, are, I og my. 8 Write 9 Write I cereal. Molly Jack friends. is happy. What time ? This is book. Molly jumping I milk. 5 Let’s rap FIRST! Draw a line under all the phrases that tell the time. the she you I my he we is are like it and Let’s play Let’s say Mime a time of the day. Make sentences. 6 Circle At and at 7 Listen and write At seven o’clock I get up. I eat my breakfast and drink tea from a cup. I go to school at half past eight. I have to hurry. I can’t be late. I stay at school all day long. I read and write. We sing a song. I eat my lunch at half past ten. At three o’clock I go home again. 8 Skrifaðu orðin inn í rétt stafahús. Skrifaðu orðin á línurnar. 9 Skrifaðu setningar. Notaðu orðin úr verkefni 8. 5 Áður en þú rappar. Strikaðu undir orð sem segja hvað klukkan er. 6 Teiknaðu hring utan um At og at í verkefni 5. 7 Hlustunarverkefni. Hlustaðu og skrifaðu rétta tölu í rammann. 24 / twenty-four twenty-five / 25 5 Let’s rap FIRST! Láttu nemendur skima textann og strika undir öll tímaorð. Biddu þau einnig að nefna hvað er gert. Spyrðu þau hvað þau telji að textinn fjalli um. Then: Hlustið á rappið og lesið gjarna í hljóði meðan þið hlustið. • When does Molly get up? • What does she do at half past eight? • What does she do at school? Setjið klukkuna upp á töflu. Biddu nemendur að skiptast á að koma upp og stilla hana eftir því sem kemur fram í rappinu. Láttu nemendur lesa og rappa með tónlistinni og reyndu að fá þau til að hafa framburðinn og hrynjandina eins rétta og þau geta. Nemendur geta svo flutt rappið þegar þau hafa æft sig nægjanlega. 6 Circle At and at Gerið hring um orðin At og at í textanum. At er eitt af algengustu orðunum og því er mikilvægt að nemendur festi það í minni og þekki það auðveldlega aftur til að auðvelda lestrar- og ritunarferlið. Let's play – Mime a time of the day. Stilltu klukkuna og leiktu eitthvað sem sem er gjarna gert á þeim tíma. • Ok, children. Look at the clock. What time is it? Yes, it’s nine o’clock. What am I doing? Correct, I’m reading. It is nine o’clock and I’m reading. Leyfðu nemendum að spreyta sig líka. Stilltu klukkuna og leyfðu þeim að leika. • Look at the clock. What time is it? What is Jeppe doing? Yes, it is half past twelve and Jeppe is eating. Well done. Now you try. Ef tími gefst til geta þau haldið áfram í pörum. 7 Listen and write Hlustið á hvað persónurnar eru að gera. Stoppið gjarna afspilunina svo nemendur hafi nægan tíma til að velta því fyrir sér sem þau heyra og skrifa réttar tölur við myndirnar. Let’s play 34 2 My day

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=