Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

12 Read and act FIRST! Look at the title and the pictures.What do you think the texts are about? 13 Read and match Maria likes playing the guitar. Paul is good at playing ice hockey Emily likes dancing. Oliver likes riding. Max is good at playing handball. What we like doing after school MARIA: I like dancing. Ballet is my favourite. PAUL: I am good at riding. My horse is called Black Star. EMILY: I like playing handball. I like playing the piano, too. OLIVER: I like playing ice hockey. MAX: I am good at playing the guitar. What we like doing after school MARIA: I like dancing. No, I love dancing! Ballet is my favourite. Look, I am wearing a tu-tu! PAUL: I am good at riding. My horse is called Black Star. He is seven years old. We like horse jumping. EMILY: I like playing the piano. I like playing handball, too. I play handball on Mondays. OLIVER: I like sports, too! I like playing ice hockey. MAX: I am good at playing the electric guitar. Use the sight words and make a sentence. He = She = I = like = We = 15 Write sentences 1,6 playing computer games riding dancing playing football playing handball skating What do you like doing? I like I l i keweshel i kehewel i kehewesheI s heI i kehewes he 14 Find the words Let’s say Let’s say What do you like doing? Talk to your shoulder partner. 1.4 13 Lestu textann úr verkefni 12 aftur. Tengdu saman setningahluta. 14 Finndu orðin í orðaslöngunni. 15 Lestu sagnorðin. Skrifaðu setningar um það sem þér þykir gaman að gera. 12 Hlutverkaleikur. Áður en þú lest: Skoðaðu fyrirsögnina og myndirnar. Giskaðu á hvað textinn fjallar um. Strikaðu undir I like. Hlustaðu á textann. Veljið þyngdarstig og lesið textann saman í pörum eða stærri hópum. Nefndu að minnsta kosti þrennt sem þér finnst skemmtilegt að gera I like … 16 / sixteen seventeen / 17 Stöðumat Finndu markmiðaveggspjaldið og rifjið upp markmið kaflans. Hversu langt eruð þið komin og hvað kunna nemendur á þessum tímapunkti? Áður en haldið er áfram með lesmálið í Read and act, er mikilvægt að ganga úr skugga um að þau séu orðin örugg á helstu orðum og orðasamböndum kaflans. Þegar hér er komið við sögu ættu öll að geta sagt setningu um eitthvað sem þeim líkar að gera og eina að fleiri setningar um annað fólk og hverju þau eru góð í. Láttu nemendur búa til setningar með orðasambandinu I like … Láttu þau einnig búa til eina eða fleiri setningar, þar sem þau lýsa bekkjafélaga með orðasamböndunum She/He has … eller She/ He is good at … 12 Read and act Í Yes we can 4 lesa nemendur fleiri og lengri texta en áður og lesturinn er studdur af fjölbreyttum verkefnum, þar sem er hlustað, talað, endurtekið og orðaforði rifjaður upp. Textarnir í Read and act eru uppbyggðir þannig að nemendur mæti orðum og orðasamböndum sem þau hafa þegar unnið með. Þyngdarstigin eru tvö og verkefnin eiga við þau bæði. Gefðu góðan tíma í inngang að vinnunni svo öll séu örugg og geti tekið þátt í samtölum um tilgang og innihald vinnunnar þrátt fyrir getumun. FIRST! Rýnið í titil og myndirnar með textunum og spurðu til að mynda: • What do you think this text is about? • Tell me, what are the children doing? • Do any of you like dancing or riding? Gefðu nemendum tíma til að leita í báðum textunum og strika undir orðasambandið I like. Ræðið gagnsæju orðin og orðasambönd sem nemendur þekkja. Minntu nemendur á lestrartækni sem nýtist við lesturinn. Then: Hlustið á báða textana og láttu nemendur fylgjast með í bókinni. Stoppaðu eftir kynningu hvers barns svo tími gefist til að finna myndina sem á við. Spurðu út í 26 1 New friends Markmið Nemendur geta … • Tekið þátt í samtölum um lestrartækni • Lesið texta um tómstundir • Sagt frá og skrifað um eigin frístundir • Skrifað algengu orðin like, I, he, she, we.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=