Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

Let's do – Find someone who© Nemendur ganga um og kanna hvernig bekkjarfélagarnir hafa litað sinn Gruffalo. Þau byrja á því að heilsa hvert öðru kurteislega. • Hi Emma, Hi Jonas. • My monster has orange eyes. Has your monster got orange eyes? • Yes, my Gruffalo has orange eyes/ No, my Gruffalo has green eyes. Write Nemendur skrifa því næst setningar í bókina sem lýsa skrímslinu. Hjálpaðu nemendum af stað svo þau átti sig á því hvernig þau geta notað orðasambandið. • My monster has … • It is … and… Let’s do Read Speak Poster Play Write MOD Let’s do more: Speak: Búið til setningar upp á töflu eða með flettispjöldum. Notið He/She has … Dragið spjöld sem sýna mismunandi hár, t.d. long, short, curly, blond og dark. Búið til setningar um bekkjarfélagana. • Ok, now then Simone. Show us your word. “Short”. Ok, who are you going to tell us about? Well done! You are right! Sofia has short hair. Poster: Veldu mynd, dragðu hana inn á Myndavegginn og búðu til veggspjald. Skrifaðu lýsingarorð sem lýsa myndinni. Prentaðu veggspjaldið út og hengdu það upp í bekknum. • big, small, happy, sad, tall, old, red, yellow, spotty ... 1 New friends 25

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=