Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

14 Read more FIRST! Ræðið myndina á bls. 97 og spyrjið hvað þau haldi að þau séu að fara að lesa um. • What do you think this text is about? • Tell me, what are the children doing? • What kind of food can you see? • What would you eat on a class picnic? Fáðu nemendur til að velta fyrir sér þeirri lestrartækni sem þau beita þegar þau fá texta sem þau hafa ekki séð áður. Taka þau eftir orðum sem líkjast íslenskum orðum? Leita þau eftir orðasamböndum sem þau þekkja? Láttu nemendur skima textann og strika undir matar- og drykkjarvörur. Láttu öll nefna eitthvað eitt sem þau gætu hugsað sér að borða eða drekka í næsta skólaferðalagi. Then: Hlustið nú á textann nokkrum sinnum. Láttu nemendur lesa með. Því næst velja þau texta til að vinna frekar með og lesa með félaga. Ræðið um textann: • It’s almost summer holiday. The children have made food for the class picnic. What kind of food have they made? Yes, they have made hot dogs and chocolate cake. Anything else? • What do the children do at the class picnic? Yes, they sing. Anything else? Verkefnið heldur áfram á ljósriti 7.7 A og B Let’s read more. Let’s write – Running dictation Hengdu upp lista með orðum sem þú vilt tryggja að nemendur kunni og geti notað. Nemendur fara að listanum, lesa fyrsta orðið, fara svo aftur í sætin sín og skrifa orðið. Ef þau eru óörugg með hvernig þau eru stöfuð fara þau aftur til baka að listanum og skoða orðið betur. Þegar þau eru viss um að hafa skrifað orðið rétt halda þau áfram með næsta orð. Let’s write 14 Read more FIRST! Look at the title and the picture.What do you think the texts are about? The class picnic The summer holiday starts tomorrow. Jack’s class is having a picnic. His grandmother and grandfather are there, too. The food is on the table. There are pizzas, hot dogs and a chicken salad. There are biscuits, fruit salad and chocolate cake. The children are very hungry. They eat everything. They have a great time! Before they go home, the children sing a song. Have a nice holiday, everybody! The class picnic It is the last day at school. The summer holiday starts tomorrow. Jack’s class is having a picnic. The children have made all the food. The food is on a big table. There are pizzas, hot dogs and a chicken salad. For dessert they have fruit salad, chocolate cake and biscuits. They are very hungry and eat everything. They play games: hide and seek and sticks and stones. They have a great time! Before they go home, the children sing their favourite song, Best Friends Forever! Have a nice holiday, everybody! everything – allt before – áður everybody – allir hide and seek – feluleikur 15 Read and mark It is spring. summer. autumn. The food is in the classroom. in the basket. on the table. They eat chocolate cake. sweets. taco. They are very angry. hungry. small. The children play football. cry. sing a song. Write What do you like doing in the summer? I like Let’s write Running dictation. Let’s play Words, words, words. 7.7 15 Lestu textann í verkefni 14 aftur. Merktu við rétta seinni hluta setninganna. Skrifaðu því næst hvað þér finnst gaman að gera á sumrin. 14 Áður en þú lest: Skoðaðu fyrirsögnina og myndina og giskaðu á um hvað textarnir fjalla. Hlustið á textana. Veljið þyngdarstig og lesið textann upphátt fyrir hvort/hvert annað í pörum eða hópum. ninety-seven / 97 96 / ninety-six 106 7 School's out! Markmið Nemendur geta … • Sagt frá eigin reynslu og áhugaefnum • Lesið texta um skólaferðalag og unnið með lesskilning • Skrifað um það sem þau hafa gaman af að gera á sumrin

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=