Yes we can 4 - kennsluleiðbeiningar

• Did you get the same result, Þórir? • What was the most popular food? • What was the least popular food? • How many people did you ask? Að lokum draga þau saman niðurstöður og skrifa setningar. Four children would like chocolate cake. Let’s say – Tell about your survey to a friend. Vinnunni með kannanirnar líkur svo með því að nemendur segja frá sínum niðurstöðum fyrir framan bekkinn eða í minni hópum. Leiðsagnarmat Leiðsagnarmat gefur nemendum kost á endurgjöf á vinnu sína með könnunina og samtölin á bls. 91. Hvað gekk vel? Hvernig er framburður og áherslur hjá þeim? Geta þau haldið samtölunum flæðandi og það sem er enn mikilvægara, hvernig halda þau samtölunum flæðandi þegar þau stoppa? Það er einnig mikilvægt að meta orðaforða og hvort þau nota mismunandi orðaforða í mismunandi aðstæðum. Leiðsagnarmatið tryggir að hver og einn fái kennslu út frá eigin stöðu og viðfangsefnum og sé alltaf leiðbeint um næstu skref til að komast yfir hjalla og og byggja áfram upp þekkingu sína. Það skiptir sköpum að alltaf sé gert ráð fyrir tíma til að hrósa og hvetja, bæði einstaklingsbundið og öllum hópnum. Let’s say English at home 7.C English at home 7.C a Segðu fjölskyldunni þinni frá könnuninni. b Gerðu leikþátt um það sem þú myndir vilja borða á skólaslitum. • What would you like to bring? • I would like to bring … c Æfðu orðin hungry, buy, make og need. Sýndu hvernig hægt er að nota þau í setningar. T.d. í leikþátt. 7 School's out! 105

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=