Yes we can 3 - kennsluleiðbeiningar

84 Söngvar, vísur og ljósrit Söngvar, vísur og ljósrit Kafli Söngvar í Yes we can Fleiri söngvar á vefsíðunni Ljósrit Leiðbeiningar með verkefnum English every day Let’s sing (bls. 15) 1 Back to school Let’s sing (bls. 19) 1.1 Read and write Lestu orðin og tengdu við rétta mynd, skrifaðu orðin á línurnar. 1.2 Odd one out Krossaðu yfir myndina sem passar ekki í röðina. Skrifaðu rétt orð undir myndirnar. 1.3 Say, match and read Lestu orðin. Tengdu orðin sem byrja á sama hljóði. Segðu orðin sem passa saman upphátt. 2 Meet my family The more we are together (bls. 26) 2.1 Sort and write Lestu orðin og skrifaðu þau á línurnar. 2.2 Write Skoðaðu myndirnar og skrifaðu rétt orð á línurnar. Lestu setningarnar um Molly og Tom. 2.3 Say, match and write Tengdu saman orð sem ríma. Segðu setningarnar og skrifaðu á línurnar. 2.4 Wrap Þræðispjald. Tengdu saman mynd og orð. 3 Here is my room Teddy Bear, Teddy Bear (bls. 39) 3.1 A Write B Read and write Skoðaðu teikningarnar og kláraðu setningarnar um bangsann. Lestu setningarnar og merktu við Yes eða No. 3.2 Find the words Finndu tölustafina frá 1–20 í orðasúpunni. 3.3 Memory Spilið minnisspil. 3.4 Wrap Þræðispjald. Tengdu saman mynd og orð. 4 Merry Christmas! Let’s sing (bls. 42) 4.1 Read and write Tengdu saman orð og mynd og skrifaðu orðin á línurnar. 4.2 Write a list Skoðaðu teikningarnar og skrifaðu orð sem tilheyra jólunum á listann. 5 Time to eat Let’s rap (bls. 50) Pussycat, Pussycat (bls. 51) 5.1 Circle and write Skoðaðu myndirnar og settu hring utan um rétt orð, skrifaðu orðið á línuna. 5.2 Match and write Lestu orðin og tengdu þau við rétta mynd. Skrifaðu orðin á línurnar. 5.3 Sort and write Lestu orðin og skrifaðu þau í rétta dálka. 5.4 Wrap Þræðispjald. Tengdu saman mynd og orð. 6 Look at me! Let’s rap (bls. 54) Hokey Cokey (bls. 54) Head, shoulders, knees and toes (bls. 56) 6.1 Draw and say Teiknið föt á Molly og Jack. Segið frá fötunum sem þau eru í. 6.2 Colour and write Litið myndina og skrifið orð eða setningar um hvaða föt þið sjáið. 6.3 Write a list Skoðið myndirnar og skrifið eins marga líkamshluta og þið getið á listann. 6.4 Wrap Þræðispjald. Tengdu saman mynd og orð. 7 Under my umbrella Incy Wincy spider (bls. 63) I’m a little snowman (bls. 67) 7.1 Read and write Lestu orðin. Skrifaðu þau við þá árstíð sem þér finnst þau passa best við. 7.2 Read and write Lestu setningarnar. Tengdu saman setningu og mynd. Skrifaðu setningarnar á línurnar. 7.3 Crossword Skoðaðu myndirnar. Skrifaðu orðin í krossgátuna. 7.4 Let’s explore the weather Skrifið í töfluna hvaða dagur er, hvert hitastigið er, lýsingu á veðrinu og fötunum þínum. 7.5 Wrap Þræðispjald. Tengdu saman mynd og orð. 8 A day at the zoo We’re going to the zoo (bls. 71) Five little monkeys (bls. 74) 8.1 Write a list Skoðið myndirnar og skrifið eins mörg dýr og þið getið á listann. 8.2 A Read and write B Write Skrifaðu lýsingu á dýri. Skrifaðu lýsingu á dýri. 8.3 Write Hugakort um dýr. 8.4 Wrap Þræðispjald. Tengdu saman mynd og orð. 9 Holiday at last! Let’s rap (bls. 78) Let’s rap (bls. 78). 9.1 Colour and write Litaðu mynstrið á fiðrildinu. Skrifaðu hvaða liti þú notar. 9.2 Read and sort Lestu orðin. Tengdu saman orð og mynd. 9.3 Memory Minnisspil um dýr. 9.4 Write a list Skrifaðu öll ensk orð sem þú kannt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=