Yes we can 3 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta ... • spreytt sig á því að lesa og skrifa um dýr, ávexti og vikudagana • tekið þátt í samtölum með hjálp þekktra orðasambanda • lesið og svarað spurningum um eigin áhugaefni 5 Find the words! 7 Read and write My name is . I am years old. I am from . My favourite colour is . My favourite animal is the . 8 Read and write Yes No I like holidays. I like swimming. I like apples. I like cats. I like cycling. I like cake. 9 Read and draw My favourite fruit My favourite T-shirt orange lion Saturday apple Friday banana elephant Monday monkey F r i daymSubanana o p e l ephantymacb l i o n f g h t i j k l m n o yzracegubfhj i l m pqar t swrxmonkey yzn iMondaybfegh e c g i j b k a p p l e u v w mneoprsyqacefbs 6 Sort and write Animals p h i n y Fruit a a p p o g Days F i o a S t 73 72 7 Lestu og skrifaðu orðin sem vantar í setningarnar. Ræðið um það sem ykkur finnst skemmtilegt að gera: I like swimming and I like ... 8 Lestu setningarnar. Skrifaðu X, Yes eða No í réttan reit. 9 Teiknaðu uppáhaldsávöxtinn og uppáhaldsstuttermabolinn þinn. 5 Lestu orðin og finndu þau í orðasúpunni. Teiknaðu hring utan um þau. 6 Flokkaðu orðin úr verkefni 5 og skrifaðu á rétta staði. Mat Kaflinn er upprifjunarkafli með samantekt úr námsefni þessa skólaárs og þess síðasta. Hann hentar því vel til að gefa yfirsýn yfir kunnáttu nemenda til þessa. Málskilningur nemenda og færni til að nota orð og orðasambönd má meta með hjálp fjölmargra munnlegra verkefna. Enn og aftur ber að ítreka mikilvægi endurgjafar svo nemendur hafi yfirsýn yfir hvaða þætti þarf að vinna betur með. Matið þarf að byggja á markmiðum svo nemendur hafi eitthvað áþreifanlegt að vinna með. Það er svo undir kennaranum komið hvaða ljósrit og verkefni nýtast til áframhaldandi vinnu. 5 Find the words! Í aðdraganda þessa verkefnis gæti hentað vel að flokka flettispjöldin. Finndu spjöldin með vikudögum, dýrum og ávöxtum. • Goodness me! Look at all the words you have learnt! Well done! • Let’s see if we can sort these words. • Can you make a sentence using the word you have found? Í bókinni leita nemendur svo að orðum í stafasúpunni og gera hringi utan um orðin sem þau finna. 6 Sort and write Nemendur flokka orðin úr verkefni 5 og skrifa þau undir rétta fyrirsögn. Til viðbótar má láta nemendur vinna í pörum og skrifa lista yfir öll dýr sem þau þekkja á ensku. Leggðu fram flettispjöldin svo hægt sé að sannreyna stafsetningu. Á sama hátt má vinna lista yfir ávexti. 7 Read and write Áður en hafist er handa við verkefnið má hlusta aftur á hlustunartexta 2 og 3 við kveikjumyndina, þar sem börn kynna sig og eignast nýja vini. Ræðið um hvernig nemendur geta notað orðasamböndin sem þau hafa lært, þegar þau tala við enskumælandi börn. Láttu nemendur búa til stutta leikþætti í pörum, þar sem þau kynna sig fyrir hvort öðru, segja hve gömul þau eru og hvað þeim líkar að gera. Nemendur sýna svo 80 9 Holiday at last!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=