Yes we can 3 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta ... • lýst dýrum • hlustað á og skilið lýsingar á dýrum a zebra an elephant a monkey a lion yellow short tall black 6 Draw a line and say 7 Listen and draw a line I am brown. I like climbing. I eat bananas. Who am I? I look like a horse. I am stripy. Who am I? I am big and grey. I have big ears. Who am I? I am orange and brown. I am the king. Who am I? orange brown grey white stripy spotty 65 64 7 Hlustunarverkefni. Tengdu saman dýr og texta. Lesið textana saman. 6 Skoðaðu myndirnar af dýrunum. Tengdu þau við lýsingarorðin sem passa við. Lýsið dýrunum hvort fyrir öðru. The zebra is black and white. Hugsið ykkur fleiri dýr og búið til gátur. Leggið gáturnar fyrir hvort annað: It is small. It is black. It says miaow. What is it? 6 Draw a line and say Hengdu flettispjöld með litum og lýsingarorðum upp hér og þar í kennslustofunni. Nemendur skiptast á að draga spjald með dýraorði og finna svo lit og lýsingarorð sem á við dýrið. • What animal is this, Anna? Yes, it’s a hippo. Tell me, what does it look like? • Yes, it’s big and grey. Well done, Anna! Byrjið svo sameiginlega á verkefninu í bókinni. Tengja á orðin við dýrin sem þau eiga við. Sum orðin eiga við fleiri en eitt dýr. Nemendur klára verkefnið sjálfstætt. Því næst lýsa þau dýrunum hvert fyrir öðru og nota til þess orðin úr verkefninu. • The zebra is stripy, black and white. Að lokum bera þau saman svör sín í pörum og rökstyðja þau. Það má gera á íslensku. Einnig má láta þau búa til gátur hvert fyrir annað, þar sem þau lýsa dýrum. • It is small. It is black. It says miaow. What is it? 7 Listen and draw a line Finndu flettispjöld með zebra, lion, elephant og monkey og lýstu dýrunum með hjálp nemenda. • Can you describe the elephant, Mikkel? Yes, it is big. It has four legs. Hlustið því næst á textana. Segðu börnunum að þau eigi að tengja textana við rétt dýr. Stoppaðu eftir hverja lýsingu og spilaðu oftar ef þurfa þykir. Eftir á má leyfa þeim sem treysta sér til að spreyta sig á að lesa textana upphátt. Let’s play • Crazy animals: Nemendur sitja á stólum í hring og fá útdeilt einu dýri hvert. Eitt þeirra er dýravörður og stendur í miðjunni. Það mega vera fleiri en eitt dýr af sömu tegund. Dýravörðurinn segir nafn á einu dýri upphátt og þau sem eru það dýr standa upp, hreyfa sig eins og dýrið og finna sér annað sæti. Dýravörðurinn reynir einnig að ná sæti. Sá sem eftir stendur án sætis á að vera dýravörður næst. Það má segja fleiri en eitt dýr í 72 8 A day at the zoo

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=