Yes we can 3 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta ... • hlustað á og skilið ensk orð og hugtök sem tengjast veðri • prófað sig áfram við að lesa og skrifa um árstíðir og vikudaga 8 Happy Birthday! hot mittens cold T-shirt sunny swimming scarf shorts snowing skiing springTuesdayautumnWednesdaywintersummer 7 Listen and write It is ... It is ... It is ... It is ... 8 Circle and write the words 9 Write a list Winter words Summer words 57 56 9 Lestu orðin. Skrifaðu orðin við hliðina á þeirri mynd sem þau passa best við. 7 Hlustunarverkefni. Settu X við rétta mynd. Skrifaðu hvernig veður er talað um. 8 Teiknaðu hring utan um orðin í orðaslöngunni. Skrifaðu orðin á línurnar. 7 Listen and write Hlustið á textann. Segðu nemendum að hlusta eftir orðasambandinu It is ... Hlustið á eina setningu í einu og merkið við rétta mynd. Að því loknu eiga nemendur að búa til setningu sem passar við myndina sem merkt var við. Það er mikilvægt að nemendur velji sjálf hvað þau vilja skrifa og læri um leið að orðasambandið It is … getur nýst bæði til að lýsa veðri og árstíð. Í fyrstu línunni má til dæmis hvort sem er skrifa It is cold og It is winter. 8 Circle and write the words Sem kveikju fyrir þetta verkefni má láta nemendur flokka flettispjöldin. Finndu spjöldin með vikudögunum og árstíðunum. • I wonder, how many of you remember the days of the week? Let’s say them together! • Autumn. Is autumn a day of the week? Hm… Í bókinni á að gera hring utan um daga og árstíðir í orðaorminum. Því næst eru orðin skrifuð á línurnar fyrir neðan. 9 Write a list Áður en hafist er handa við verkefnin í bókinni er upplagt að leika árstíðir. Veljið ykkur árstíð og leikið með látbragðsleik eitthvað sem er dæmigert fyrir hana, t.d. að klæða sig í vettlinga og húfu eða synda á heitum sumardegi. Hin reyna að giska á hvað er verið að leika og nota til þess orðasambandið It is … Þú getur byrjað á því að leika svo allir skilji verkefnið. Finndu því næst flettispjöldin með orðunum hot, cold, sunny, snowing, swimming, skiing, scarf, Hlustunarefni – Verkefni 7 1. Brr! Snow. It is cold! 2. Listen! Can you hear the rain? It is wet today! 3. Oh, I like sunny weather! It is hot! 4. Look! It is foggy today. 64 7 Under my umbrella

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=