Yes we can 3 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta ... • farið með ljóð á ensku • þekkt hið algenga orð the • lesið og skilið veðurorð • prófað sig áfram við að skrifa um veðrið 4 What’s the weather like? a jumper a raincoat a dress trousers wellies a scarf shorts 5 Let’s say it Rain, rain, go away. Come again another day. Jack and Molly want to play. 6 Circle the rhyming words Day °C Weather I am wearing ... I’m under my umbrella, hiding from the rain. I’m waiting for the sun to come out again! foggy cloudy snowing raining windy sunny 1 Let’s say it 2 Circle the 3 Read and match 1 Farið með vísuna saman. 2 Teiknaðu hring utan um orðið the í vísunni í verkefni 1. 3 Lestu orðin og tengdu við rétta mynd. 55 54 4 Fylgstu með veðrinu í þrjá daga og teiknaðu eða skrifaðu í töfluna. Ræðið veðrið og klæðnað ykkar: It is sunny. I am wearing … 5 Lestu vísuna. 6 Teiknaðu hring utan um orðin sem ríma. 1 Let’s say it Byrjaðu á því að sýna hvernig nota má orðasambandið It is … til að segja hvaða dagur eða árstíð er og þegar lýsa á veðrinu. Kannaðu hvernig veðrið er í dag og láttu öll taka þátt í samtalinu með því að velja sér setningu til að segja. • It is Tuesday. • It is spring. • It is sunny. Ræðið innihald ljóðsins. Hvernig hljómar það þegar setið er undir regnhlíf og hlustar á regndropana falla? Æfið ljóðið þar til þið kunnið það utan að. Skiptu bekknum í tvo hópa. Annar hópurinn býr til regnhljóð með því að tromma létt með fingurgómunum á borð eða læri, meðan hinn hópurinn flytur ljóðið. Ef tími vinnst til má vinna áfram með seinna erindið. I’m under my umbrella. Guess what I can see! A million tiny raindrops, falling all around me! 2 Circle the Ræðið orðið the og æfið framburðinn. Segðu frá því að það sé meðal algengustu orðanna í ensku. Það er því ekki seinna vænna að læra framburðinn og þekkja orðmynd þess og þannig auðvelda sér ritun og lestur þegar fram í sækir. Gerið hring um orðið the í ljóðinu. 3 Read and match Leggðu drög að verkefninu með því að rifja upp veðurorð. • What is the weather like today? Is it raining? • Look out of the window. Is it foggy? Lesið orðapúslin saman. Í verkefninu á að lesa orðin og tengja þau við réttar myndir. 4 What's the weather like? Í þessu verkefni á að skrá upplýsingar um veðrið og kanna veðurbreytingar. Skráið hitastig og lýsið veðrinu. Byrjið á því að hlusta á hlustunartexta nr. 5 frá kveikjumyndinni þar sem barn segir frá veðurspánni. Farið yfir flettispjöldin með veður62 7 Under my umbrella

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=