Yes we can 3 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta ... • trætt um og svarað einföldum spurningum um liti á mat og drykk • flutt vísu á ensku 2 Let’s say it Will you bake, will you bake a yummy, yummy cake? Yes, I’ll make, yes, I’ll make a lovely chocolate cake! 3 Circle the rhyming words 4 Odd one out banana orange juice cucumber cheese milk bread apple chocolate jam cake butter ham 1 Colour and match orange juice chocolate milk cucumber cheese red brown orange yellow green white banana orange apple apple tomato 39 38 2 Farið saman með vísuna. Bekkurinn skiptist í 2 hópa sem fer með hver sinn hluta af vísunni. 3 Teiknaðu hring utan um orðin sem ríma. 4 Settu X yfir orðið sem passar ekki í rununa. Ræðið litina á matnum: The banana is yellow. The cheese is … 1 Litaðu matinn og tengdu við réttan lit. Ræðið hvaða lit þið notuðuð. The banana is yellow. The milk is white. 1 Colour and match Notaðu flettispjöld til að rifja upp litina fyrir þetta verkefni. Lýstu litum á hinum og þessum hlutum í kennslustofunni, klæðnaði nemenda eða öðru. Því næst eru matvörurnar litaðar og tengdar við réttan lit. Ræðið að lokum um verkefnið með því að búa til setningar sem lýsa matvörunum. Notið orðasambandið The … is …, fx The cheese is yellow. 2 Let’s say it Hér er unnið með vísu um súkkulaðiköku. Vísan er í tveim hlutum og hægt að syngja hana með víxlsöng. Hluti hópsins fer með fyrri hlutann og hinn hlutinn svarar. Spilaðu vísuna og ef til vill geta nemendur búið til hreyfingar með. T.d. sleikt út um eftir síðustu setninguna eins og strákurinn á myndinni gerir. Farið með vísuna í kór og klappið atkvæðin. Farið með vísuna aftur og klappið þar sem áherslurnar eru í orðunum til að gera nemendur meðvitaða um hrynjandina í ensku máli 3 Circle the rhyming words Þegar hlustað hefur verið á vísuna gera nemendur hring utan um rímorðin. Ef tími vinnst til má rifja upp rímorð úr fyrri köflum eða finna ný. 4 Odd one out Gerðu nokkrar Odd one out æfingar. Raðaðu saman 3 flettispjöldum úr kaflanum sem eiga eitthvað sameiginlegt ásamt einu sem ekki passar inn í. Láttu nemendur finna út hvert þeirra passar ekki með hinum. Þetta er hægt að gera á myndaveggnum og nemendur geta búið til eigin verkefni og lagt hvert fyrir annað. Að því loknu leysa þau verkefnið í bókinni. Ræðið hvað er líkt með hlutunum á myndunum og finnið að lokum það sem sker sig úr. Hér er ekki endilega eitt rétt svar en í fyrstu línunni munu eflaust flest nefna gúrkuna þar sem hún er græn. Í næstu línu mjólkina, sem er drykkjarvara og í seinustu línunni kökuna þar sem hún á venjulega ekki heima á morgunverðarborði. Ræðið að lokum liti matvaranna. The banana is yellow. The cheese is … 46 5 Time to eat

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=