Yes we can 2 - kennsluleiðbeiningar

2 This is me 71 með á litla miða. Settu miðana í kassa og leyfðu nemendum að skiptast á að draga söng sem sunginn er saman. • I wonder, what is your favourite song? • Let’s see if we remember this song! Let’s say it Rifjið upp hvaða vísur hafa verið lærðar. Hvaða vísur muna nemendur? Gefið öllum tækifæri á að segja frá og flytja sitt uppáhald. Let’s draw Nemendur teikna sjálfsmynd. Það gæti verið skynsamlegt að ákveða fyrirfram hvort teikna á andlitsmynd eða allan líkamann. Reynið að nota ensku eins mikið og þið getið meðan unnið er að myndinni. • Now then, let’s draw a picture. Find your pencil. Well done! Find your crayons, please. • Look Simon, you are wearing a green jumper. Can you draw a green jumper? Finndu flettispjöld sem sýna hvernig My name is … og I am … er skrifað og láttu nemendur skrifa það ásamt nafni undir myndirnar. Myndirnar má hengja við snagana þeirra í fatahenginu eða setja þær upp á sýningu. Let’s play Traffic lights Nemendur standa í röð. Einn nemandi stendur um 10 metra frá og snýr baki í hin. Hann gefur fyrirmæli um hreyfingar og getur hvenær sem er snúið sér við til að athuga hvort einhver er á hreyfingu • Three elephant steps! Six mouse steps! Hin eiga að gera hreyfingarnar án þess að stjórnandinn sjái. Ef sést til þeirra, fara þau til baka á byrjunarreit. Sá sem kemst fyrstur til stjórnandans vinnur. Útileikir Notið gjarna frímínútur eða íþróttatíma til að leika ykkur á ensku. Leikið þá leiki sem nemendur kunna og leika en gerið þá á ensku. Þannig þjálfast námstæknin þar sem nemendur þurfa að hugsa og geta sér til um hvað ensku orðin þýða. Vinnið áfram í fríinu Það má gjarna hvetja nemendur til þess að rifja upp og nota ensku orðin og orðasamböndin í sumarfríinu. Gefðu dæmi um orðasambönd sem nemendur geta æft sig á heima. Tillögur að söngvum og vísum Á vefsíðunni má finna mismunandi útgáfur af þeim söngvum og vísum sem stungið er upp á í Teacher´s Book. Með mörgum þeirra finnast einnig hreyfileikir. Happy Birthday Happy Birthday to you, Happy Birthday to you! Happy Birthday dear…! Happy Birthday to you! How old are you now? How old are you now? How old are you now? How old are you now? I’m … years old now, I’m … years old now, I’m … years old now, I’m … years old now. 8 Happy Birthday

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=