Yes we can 2 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta … • Flutt vísu á ensku • Þekkt orðið the • Notað tölur í samtölum um kveikjumyndina • Flokkað orð 7 Oink! Woof! Moo! 50 51 4 Segðu frá myndunum: I can see an apple. This is a cat. Krossaðu yfir myndina sem passar ekki inn í rununa. 5 Teiknaðu uppáhaldsdýrið þitt. Skrifaðu dýrið sem þú valdir á línuna og segðu frá því: My favourite animal is a … It is brown/white. 4 Odd one out 5 Draw and write What is your favourite animal? My favourite animal is a . 1 Farið með vísurnar saman. Leikið dýrin sem eru nefnd. 2 Teiknaðu hring utan um orðið The/the í vísunum í verkefni 1. 3 Skoðaðu myndina á bls. 48–49. Teldu og skrifaðu fjöldann í viðeigandi reiti. Segðu upphátt hve margt er af hverju: There is one dog. 1 Let’s say it Listen! Listen! Oink, woof, moo! The animals on the farm say: How do you do? Miaow, says the cat. Baa, says the sheep. The ducks and the chicks say quack and peep! The big, brown horse says neigh. That’s what the animals on the farm say! 2 Circle The and the 3 Count and write 1 Let’s say it Finndu flettispjöldin með dýrunum og rifjaðu upp dýraheitin. Ræðið hvaða hljóð dýrin gefa frá sér. Leiktu dýrahljóðin og leyfðu nemendum að giska á hvaða dýr þú ert að leika. • Listen! Who says woof woof? • Put your hand up if you know who says quark quark. Hlustið á ljóðið í verkefni 1. Farið með ljóðið saman. Skiptu því næst bekknum í minni hópa og láttu þau fara með ljóðið hvert fyrir annað. Ljóðið hentar einnig vel í leikþátt. Sum nemenda leika þá dýrin meðan hin flytja ljóðið. 2 Circle The and the Nemendur leita að orðmyndinni the og setja hring utan um. Hlustið aftur á vísuna og ræðið um að orðið er eitt af algengustu orðunum í ensku. Það er því mikilvægt að nemendur æfi sig að segja það og þekki það þegar þau sjá það skrifað. Æfið framburðinn á the og ýktu hann gjarna með því að reka tunguna langt út þegar þú segir the. Nemendur leita því næst að orðinu og gera hring utan um það • Let’s count! How many “the” did you find? Nine, well done! 3 Count and write Skoðið myndina og teljið dýr og traktora. Æfið setningarhlutana There is … og There are … Kynntu líka orðin big og small. Leggðu áherslu á orðin með því að nota skýra líkamstjáningu þegar þú tala um hvaða dýr eru stór og hvaða dýr eru lítil. • Look carefully! How many big horses can you find? • Which animals are big? Which animals are small? Nemendur vinna svo verkefni 3 og telja og skrifa hve mörg dýr þeir finna á kveikjumyndinni. Þeir segja svo hver öðrum hve mörg dýr og traktora þeir fundu. There is one dog /There are six … 4 Odd one out Undirbúðu verkefni með því að láta nemendur flokka flettispjöld með litum, klæðnaði og dýrum. Sýndu verkefnið með því að leggja eitt 58 7 Oink! Woof! Moo!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=