Yes we can 2 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta … • Skilið einfaldar setningar um veðrið • Spreytt sig á að lesa setningar um veðrið • Spreytt sig á að skrifa vikudaga og veðurorð • Hlustunarverkefni. Hlustaðu, lestu setningarnar og tengdu við rétta mynd. • Sjálfsmat. Leggðu mat á hvernig þér gekk að vinna með efni kaflans. Litaðu umferðaljósið í samræmi við það, grænt, gult eða rautt. 12 Read and match It is snowing. It is windy. It is sunny. It is raining. 13 Explore and draw Today is . It is . Today is . It is . 47 46 Now I know Listen and match On Sunday it is sunny. On Monday it is windy. On Wednesday it is snowing. On Friday it is windy. On Thursday it is raining. On Saturday it is sunny. On Tuesday it is raining. 12 Lestu setningarnar og tengdu við rétta mynd. 13 Fylgstu með veðrinu í tvo daga. Teiknaðu veðrið og skrifaðu veðurorð sem eiga við. windy sunny raining snowing 12 Read and match Í þessu verkefni eiga nemendur að spreyta sig á því að lesa fjórar setningar um veðrið. Á þessum tímapunkti er ekki ætlast til að nemendur geti lesið á ensku en margir þekkja orðmyndirnar eða geta rifjað þær upp með hjálp flettispjaldanna efst á blaðsíðunni. Nemendur lesa setningarnar og tengja við rétta mynd. 13 Explore and draw Nemendur fylgjast með veðrinu í tvo daga. Fyrst skrifa þeir hvaða dagur er. Svo gá þeir að veðri og skrá það undir viðeigandi dag. Í rammann til vinstri teikna þeir mynd sem passar við. Næsta dag endurtaka þeir leikinn og skrá í neðri rammann og línurnar. Þeir sem hafa þörf fyrir meiri áskorun geta, tveir og tveir, sagt hvor öðrum frá veðrinu, t.d. Today is Monday. It is sunny. Today is Thursday. It is rainy. Verkefnið gefur nemendum kost á að nota orðaforða sinn í raunverulegum aðstæðum. Hjálpa má nemendum af stað með því að skrifa tillögur á töfluna. Now I know Þetta verkefni nýtist sem verkfæri í símati og er í samræmi við markmið kaflans. Nemendur fá tilfinningu fyrir því hvað þeir hafa lært í kaflanum og fá tækifæri til að meta eigið nám með því að lita umferðaljósið í þeim lit sem við á. Listen and match Nemendur hlusta á setninguna, sem inniheldur bæði vikudag og veðurorð. Þeir tengja svo setninguna við viðeigandi mynd. Í verkefninu er áhersla lögð á orðskilning. Þeir sem hafa þörf fyrir meiri áskorun geta lesið setningarnar sjálfir. Símat Að lokum meta nemendur stöðu sína út frá markmiðunum og lita umferðaljósið. Ræðið með nemendum hver markmiðin voru og hvort þeim hefur verið náð. Menning og bókmenntir Barnabókin The very hungry caterpillar eftir Eric Carle passar vel við viðfangsefni kaflans og framgang námsefnisins. Bókin hentar vel til 54 6 A windy wednesday

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=