Yes we can 2 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta … • Flutt ljóð og söng á ensku • Þekkt stafinn W og w og nöfn vikudaganna • Lýst veðrinu á ensku 44 45 9 Lærðu lagið utan að. Klappaðu atkvæðin í orðunum. 10 Teiknaðu veðrið sem þér líkar best. Segðu frá veðrinu sem þú teiknaðir: It is raining/It is sunny. 11 Teiknaðu hring utan um vikudagana. Veldu þrjá vikudaga og skrifaðu á línurnar. 9 Let’s sing Monday, Tuesday, Wednesday, Thursday, Friday, Saturday, Sunday. FridayTuesdayThursdaySundayMondaySaturdayWednesday 6 Hlustunarverkefni. Krossaðu við rétt svar. 7 Æfðu þig í að fara með textann. Gættu sérstaklega að framburðinum á w. 8 Teiknaðu hring utan um W og w i í verkefni 7. 6 Listen and write Today is ... Monday Tuesday Jason is ... on the bus at school He is wearing ... a T-shirt a skirt He likes ... skating It is ... sunny raining 7 Let’s say it William is wearing white wellies on a windy Wednesday. 8 Circle W and w 10 Draw and say I like this weather! 11 Circle the days My days: playing football Framburðaræfing Láttu nemendur segja fyrsta hljóðið í orðinu Monday /m/. Segðu hljóðið og restina af orðinu, Monday. Gerðu eins með hina dagana. Leggðu sérstaka áherslu á hljóðin þegar þú segir þau. Minntu nemendur á th hljóðið í Thursday. Ræðið hvaða vikudagar hafa sama upphafshljóð í íslensku og ensku. Þyljið að lokum upp alla vikudagana í sameiningu, með sérstakri áherslu á upphafshljóðið 6 Listen and write Þetta er hlutstunaræfing. Lestu setningarnar upphátt fyrir nemendur eða spilaðu þær af vefsvæðinu. Leyfðu þeim að heyra setningarnar nokkrum sinnum svo allir nái að fylgja eftir. Nemendur krossa við rétt svar. Hlustunarefni – verkefni 6 1. Today is Monday. 2. Jason is at school. 3. He is wearing a T-shirt. 4. He likes skating. 5. It is sunny. 7 Let’s say it Hér er framburður /w/ hljóðsins æfður með því að segja setninguna William is wearing white wellies on a windy Wednesday. Þetta er svokallaður tongue twister. Sýndu nemendum hvernig þau framkalla nokkurs konar o-hljóð í hvert skipti sem w er í orðunum. Útskýrðu að wellies þýðir stígvél og white þýðir hvítur. Horfið á framburðarmyndbandið. 8 Circle W and w Nemendur gera hring utan um W og w í setningunni. Spurðu hvort þeir hafi séð setninguna A windy Wednesday fyrr? Þekkir einhver hana sem titil kaflans? Segðu öll orðin 52 6 A windy wednesday

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=