Yes we can 2 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta … • Flutt ljóð á ensku • Þekkt orðið are • Skilið og notað nokkur orð yfir ávexti • Hlustað á og skilið fyrirmæli um ávexti • Hlustunarverkefni. Hlustaðu á fyrirmælin og teiknaðu strik milli punktana sem tilheyra myndunum. • Sjálfsmat. Leggðu mat á hvernig þér gekk að vinna með efni kaflans. Litaðu umferðaljósið í samræmi við það, grænt, gult eða rautt. 39 38 Now I know Listen and draw a line 9 Lærðu vísuna utan að. Farið með vísuna saman. 10 Teiknaðu hring utan um orðið are í ljóðinu í verkefni 9. 11 Hlustunarverkefni. Teiknaðu ávöxtinn sem við á í réttan reit. Teiknaðu uppáhalds ávöxtinn þinn í síðasta reitinn. Segið hvert öðru frá uppáhaldsávöxtum ykkar. I like … best. 9 Let’s say it Yellow bananas, yellow bananas. Red apple, green apple, red apple, green apple. Oranges are orange. Oranges are orange. I like fruit! 10 Circle are 11 Listen and draw 1 3 2 4 9 Let’s say it Finndu flettispjöldin með apple, banana og orange. Láttu nemendur segja þér hver af ávöxtunum þeim þykir bestur. T.d. Who likes apples the best? Please stand up/jump/ clap/sit down etc. • Helene, what fruit do you like best? Það er hægt að láta þau flytja ljóðið á ýmsan hátt. T.d. með því að skipta þeim í þrjá hópa: banana, apple og orange. Láttu hvern hóp halda uppi flettispjaldinu sem passar við þeirra ávöxt. Láttu svo hvern hóp fara með þær línur í ljóðinu sem fjalla um þeirra ávöxt. Ræðið og spyrjið um textann og myndirnar: • What colour are the bananas? • How many oranges are there? • What colour are the apples? Þú getur líka sagt fullyrðingar og látið nemendur svara. • The bananas are green! No, they are yellow! 10 Circle are Í þessu verkefni eiga nemendur að gera hring um orðið are í ljóðinu 46 5 In the classroom í verkefni 9. Það er mikilvægt að þekkja algengustu smáorðin til að auðvelda lestrar- og ritunarvinnu í framtíðinni. Ræðið um að nú séu nemendur búnir að læra bæði is og are, sem hvort tveggja þýðir er. Það er ekki tímabært að leggja áherslu á málfræði svona snemma í námsferlinu en þó er sjálfsagt að benda á að við notum is þegar við tölum um einstakan hlut en are þegar við tölum um fleiri hluti saman 11 Listen and draw Biddu nemendur að finna til liti og búa sig undir að hlusta eftir fyrirmælum og teikna réttan ávöxt í réttan reit. Hlustið á fyrirmælin eins oft og þurfa þykir og stoppið reglulega til að ganga úr skugga um að öll skilji fyrirmælin. Gefðu þeim tíma til að lita ávextina að verkefninu loknu. Í fjórða reitinn eiga þau að teikna sinn uppáhaldsávöxt. Hjálpaðu þeim að finna ensku orðin ef þarf og láttu þau segja frá sínum uppáhaldsávexti fyrir framan bekkinn. • My favourite fruit is … • I like … best.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=