Yes we can 2 - kennsluleiðbeiningar

22 23 4 Listen and write 5 Draw I like ... 4 Hlustunarverkefni. Skrifaðu réttan tölustaf í reitinn. 5 Teiknaðu það sem þér þykir skemmtilegt að gera. Segið hvort öðru frá því sem ykkur þykir skemmtilegt. I like playing football. I like cycling. I like … 1 Let’s say it I like running, I like climbing, I like jumping, too. I like cycling, I like skating, I like playing with you! 2 Circle like 1 Farið saman með vísuna og hreyfið ykkur í samræmi við hana. Tillögur að hreyfingum við vísuna má finna í kennsluleiðbeiningum. 2 Teiknaðu hring utan um orðið like í vísunni í verkefni 1. 3 Hlustunarverkefni. Litaðu. Ræðið saman um litina. Bentu á litaðan flöt og segðu: It is red. I like pink. 8 is blue 6 is green 4 is red 2 is yellow 5 is pink 3 is black 3 Listen and colour Framburðaræfing • Æfið // i bus, running, jumper, jumping. Bentu á að það líkist ö hljóðinu í íslensku en sé þó ekki alveg eins. Það er ekki ástæða til að leggja mikla áherslu, svo snemma í námsferlinu, á nákvæman framburð, frekar að leyfa nemendum að finna tengingu við hljóð sem þau þekkja. Hitt læra þau svo betur síðar í enskunámi sínu. • Horfið saman á framburðarmyndbandi og segið Run, mum, run! 1 Let’s say it Æfið ljóðið saman og gerið hreyfingar með • I like running (hlaupið á staðnum) • I like climbing (leikið að þið séuð að klifra) • I like jumping, too (hoppið einu sinni á orðinu jumping) • I like cycling (látið eins og þið séuð að hjóla) • I like skating (leikið að þið séuð á skautum eða hjólabretti), • I like playing with you (bendið á sessunaut) Endið á því að allir segja frá einhverju sem þeim líkar að gera. • Tell me, what do you like best? • I like running. I like playing football. 2 Circle like Takið einn hring þar sem allir æfa sig að segja frá einhverju sem þeim finnst gaman að gera. I like swimming. I like running. Í fyrsta kafla gerðu nemendur hring utan um algenga orðið I. Að þessu sinni er unnið með orðið like sem einnig er eitt af algengustu orðunum í ensku og kemur oft fyrir í ljóðinu í 1. verkefni. • Let’s count! How many times did you find the word "like"? Six, well done! 3 Listen and colour Rifjið upp tölurnar og litina. Láttu nemendur skiptast á að koma upp og draga lita- eða töluspjald. Nemendur segja litinn/töluna og þú endurtekur með réttum framburði ef þörf er á. Síðan endurtekur bekkurinn orðið í kór. Markmið Nemendur geta … • Flutt ljóð á ensku • Þekkt orðið like • Hlustað á og skilið fyrirmæli • Notað orðasambandið I like… til að segja frá áhugaefnum sínum 30 3 I like jumping

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=