Yes we can 2 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta … • Fundið gagnsæ orð í kveikjumyndinni • Skilið og tileinkað sér æfingarorð kaflans • Skilið og notað töluorðin 7-12 • Skilið og tileinkað sér orðasamböndin I can see … og It is … jumper trousers skirt socks shoes black T-shirt This is me 2 9 I can see … It is ... 15 14 arm leg foot orange hand 7 8 9 10 11 12 22 2 This is me Æfingarorð • Líkamshlutar: arm, hand, leg, foot • Litir: orange, black • Föt: jumper, T-shirt, trousers, skirt, socks, shoe • Tölur 7-12 • Orðasambönd: I can see…, It is ... Endurtekning • Tölur: 1-6 • Orðin boy og girl, • Litir: blue, green, red, pink, yellow. • Orðasambönd: Hi, My name is… Gagnsæ orð • Hat, finger, toe, show, box, dancing, singing, piano, arm Framburður • // jumper, orange, Jack • Framburðaræfing bls. 6 • Framburðarmyndband: Jack’s orange jumper Söngur • If you’re happy Í upphafi tímans Mundu að nota opnuna English every day bls. 6-7, þar sem þú finnur hugmyndir að hvernig þú getur byrjað kennslustundina á líflegan hátt. Ljósrit 2.1 Colour and write Skrifaðu, lestu, litaðu og skrifaðu stafina sem vantar. 2.2 A Read and match Lestu orðin og tengdu við myndirnar. B Colour and say Litið myndina og ræðið. 2.3 Bingo Veldu liti, föt og líkamshluta 2.4 Skapandi verkefni Tengdu saman myndir og orðmyndir.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=