Yes we can 2 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta … • Fundið gagnsæ orð í kveikjumyndinni • Skilið og tileinkað sér æfingarorð kaflans • Skilið og tileinkað sér orðasamböndin Hi!, My name is og I am • 1 2 3 4 5 6 Welcome! 1 My name is … Hi! I am … 9 8 girl mum dad cat boy ball green red pink yellow tree blue Æfingarorð • Girl, boy, mum, dad, cat, tree, ball, blue, green, red, pink, yellow • Tölurnar 1-6 • Orðasamböndin Hi!, My name is …, I am Gagnsæ orð • Hat, tree, hamburger, guitar, pizza, house, door Í upphafi tímans Á opnunni English every day bls. 6-7 finnur þú tillögur að því hvernig hægt er að byrja og ljúka kennslustundum. Látið nemendur æfa sig í að heilsa og kveðja og farið því næst með rappið Let´s rap. Í framhaldinu má æfa vikudagana, tölur og veðurorð. Framburður • /r/ red, green, tricks • Framburðaræfing bls. 18 • Framburðarmyndband: Red tree, green tree Söngvar • I am Molly, who are you? Ljósrit 1.1 Read and write Lestu, strikaðu yfir og skrifaðu orðin. 1.2 Read and colour Lestu, litaðu og skrifaðu orðin. 1.3 Read and match Púsluspil með gagnsæjum orðum. 16 1 Welcome!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=