Yes we can 2 - kennsluleiðbeiningar

Markmið Nemendur geta … • Skilið og notað þekkt kurteisisorðasambönd • Þekkt gagnsæ orð (orð sem eru lík á ensku og íslensku) • Skilið og tileinkað sér tölurnar 1-12, orð yfir vikudaga og veðurorðin sunny, cloudy, raining og snowing 14 English every day 7 6 3 Ræðið um vikudagana og veðrið, t.d. Today is Monday. It is sunny. 4 Kveðjið á ensku. 1 Heilsið hvort öðru og farið með vísuna saman. 2 Notið málbandið og teljið saman. Teljið mismunandi hluti í skólastofunni. 3 What day is it today? What is the weather like? It is sunny. It is cloudy. It is raining. It is snowing. 4 Have a nice day! Bye! English every day Good morning! How are you? Hello! Hi! Have a nice day! See you tomorrow! Fine, thanks. Let’s rap Hi! Hello! Good morning! How are you today? Hi! Hello! Good morning! It’s time to work and play. Let’s explore! We want to learn more. 2 Let’s count 1 Good morning! Æfingarorð • Tölurnar 1-12 • Vikudagarnir • Orðin sunny, cloudy, raining, snowing Gagnsæ orð • Hello, hi, good morning, Monday, bye Sunday Framburður • /w/Wednesday • /θ/Thursday • /z/Thursday Söngvar • Let’s rap Þessum blaðsíðum er ætlað að stuðla að því að nemendur heyri og tali ensku í daglegu skólastarfi. Á fyrstu árum skólagöngunnar eru fáir tímar eyrnamerktir enskukennslu og því nauðsynlegt að nýta hvert tækifæri til að flétta enskuna inn í dagleg viðfangsefni. Markmiðum kennslunnar má ná fram á fjölbreyttan hátt á sama tíma og nemendur upplifa námið sem áhugavekjandi, yfirstíganlegt og markvisst. Það er mikilvægt að leggja inn stutt munnleg verkefni eins oft og auðið er. Það dregur úr líkum á að nemendur upplifi feimni og óöryggi í samskiptum á ensku, þegar þau eldast, hættir frekar til sjálfsgagnrýni. Greeting each other Þegar heilsast er og kvatt, gefast góð tækifæri til að læða enskunni inn í dagleg samskipti í skólastofunni og um leið gefast tækifæri til að hefja samtöl. Nemendur læra að það er hægt að heilsa á marga máta. Ef kennari segir Good morning, geta nemendur svarað á sama hátt, eða með því að segja Hi eða Hello. Þegar þú spyrð nemendur How are you? er viðeigandi að þau svari Fine, thanks. 1 Good morning Hlustið á mismunandi tegundir af kveðjum og látið nemendur heilsast. Vinnið því næst með Let´s rap. Erindið má gjarna nota í byrjun hvers enskutíma. Þannig fá nemendur endurtekningu á kveðjunum um leið og heilinn býr sig undir að hlusta á og tala ensku. Kennarinn les textann,

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=