Verður heimurinn betri?

60 VERÐUR HEIMURINN BETRI? Jafnréttismál Ljósmynd: UN Photo/Eskinder Evan Schneider Sahle-Work Zewde forseti Eþíópíu 2018. Ástandið í dag ● Hvergi í heiminum hefur jafnrétti kynjanna komist á, hvorki í efnahagslegu, pólitísku eða félagslega tilliti. ● Einn af hverjum fimm þingfulltrúum í heiminum er kona. Hvert stefnir? ● Hæg þróun í átt að auknu jafnrétti á flestum sviðum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=