Útbrot

58 VERKEFN I 1. Hvað þýðir að láta af embætti? 2. Um hvað snerust fréttirnar sem tengdust listaverki Banksy? 3. Hvað merkir orðið netverji? 4. Skoðaðu orðið málfarsráðunautur. a. Hvaða orðum er skeytt saman til að mynda þetta orð? b. Hvert heldur þú að starf málfarsráðunautar sé? c. Myndaðu þér skoðun á eftirfarandi fullyrðingu: Það er nauðsynlegt að hafa málfarsráðunaut á öllum fréttastofum landsins . Skrifaðu niður a.m.k. þrenns konar rök með eða á móti fullyrðingunni. 5. Af hverju er betra að nota orðið veggspjald en plakat? 6. Hvort finnst þér að stafsetning eigi að fara eftir a) framburði eða b) stafsetningarreglum? Af hverju? 7. Nefndu a.m.k. einn kost og einn ókost við að orð séu stafsett eftir framburði.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=