Um víða veröld - Heimsálfur

67 Afríka BERLÍNARFUNDURINN Berlínarfundurinn var fundur voldugra Evrópuþjóða sem haldinn var í Berlín. Dagskrá fundarins var að skipta Afríku á milli Evrópuþjóða. Hér má sjá hvernig Evrópuríkin skiptu Afríku á milli sín á nýlendutímanum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=