Um víða veröld - Heimsálfur

68 Verkefni Kort 1. Hvaða höf liggja að Afríku? 2. Hvaða stóru eyjar eru utan við Afríku? 3. Í hvaða löndum Afríku má finna regnskóga? 4. Í gegnum hvaða lönd í Afríku liggur miðbaugur? 5. Hvaða eyðimerkur finnur þú í Afríku? 6. Hvaða náttúruauðlindir er einkum að finna í Afríku? 7. Hvaða evrópsku tungumál eru notuð í f lestum Afríkuríkjum og af hverju? 8. Finndu eitt land í Afríku sem er álíka stórt og Ísland. Finndu svarið 9. Veldu eitt af eftirtöldu og útskýrðu: a. Sahel b. Hirðingjar c. Savanni 10. Af hverju er regnskógurinn ekki góður til ræktunar? 11. Hvaða lönd kallast Arabalöndin og af hverju? 12. Hvaða korn og rótarplöntur rækta afrískir bændur til að framf leyta fjölskyldum sínum? 13. Hvað heitir hæsta fjall Afríku og hvað er það hátt? Úr þessu þrælahúsi á eyjunni Gorée í Senegal var þrælum m.a. siglt til Vesturheims. „Dyr án endurkomu“?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=