Tónlist og líkaminn - kennsluleiðbeiningar

10 Sérðu hvaða tónverk þetta er? – Tónhæð (Nemendabók bls. 8) Kennari spilar þekkt tónverk á diski og leyfir nemendum að spreyta sig á byrjunarstefjum þeirra. Myndirnar í nemendabók sýna tónhæðina og nemendur eiga að finna út hvort tónarnir hækka eða lækka. Nemendur merkja við myndirnar í þeirri röð sem verkin heyrast. Fimmta sinfónía Ludwig van Beethoven, Vorblótið eftir Igor Stravinski, Toccata og fúga í dmoll eftir Johann Sebastian Bach, Eitt lítið næturljóð eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 15–18 19–20 Vísur Vatnsenda-Rósu (Nemendabók bls. 9) Rósa Guðmundsdóttir Jón Ásgeirsson/íslenskt þjóðlag Aug D‹ - un mín A5 og aug B¨Œ„Š7 - un þín, ó, C þá fögr B¨ - u stein A5 - a. Mitt D‹ er þitt E¨ og þitt D‹/F er D‹7/F mitt. G Þú A‹ veist hvað G‹ ég D‹/F mein C‹/E¨ a. D - 5 Langt D er síð A/D - an sá GŒ„Š7/D ég hann sann DŒ„Š7 - leg - a fríð G/D - ur var DŒ„Š7 hann. 9 Allt GŒ„Š7/D sem prýð A/D - a má B‹/D einn mann, mest DŒ„Š7 af lýð B‹/D - um bar A5 hann. 13 Þig D‹ ég treg A5 - a mann B¨Œ„Š7 - a mest, mædd C af tár B¨ - a flóð A5 - i. 17 Ó, D‹ að við D‹7 hefð E¨ - um aldr D‹/F ei D‹7/F - sést G elsk A‹ - u vin G‹ ur D‹/F - -inn góð C‹/E¨ i. D - 21 44 43 44 42 44 43 44 42 44 42 44 43 44 42 44 44 &b Vísur Vatnsenda-Rósu Jón Ásgeirsson/Íslenskt þjóðlag Rósa Guðmundsdóttir &b # # & # # & # # b &b &b œœœœœœ œœœ œœœœœœ œœ œœœœœœœ œ˙ œœœœœœœœ˙™ œ œ œœœœ œœœœœ œ œœœœœœ œ œ œ œ œœœœ œœœ œ˙ œœœœœœœœ œ œ œœœœœœ œœœ œœœœœœ œœ œj‰œœœœœœ œ œ œ Œ œ œ œœœœ œœ˙™

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=